Prestafélagsritið - 01.01.1923, Blaðsíða 65

Prestafélagsritið - 01.01.1923, Blaðsíða 65
60 Jón Helgason: Prestafélagsritiö. fregðu manna til að bæta breytnina, eins og sá góði biskup vildi, og sinna af alvöru siðferðiskröfum kristninnar. Um daga Qissurar er svo komið í landinu, að vopnaburður hefir með öllu lagst niður, og það er beint tekið fram um atþingis- samkomu mjög fjölmenna, er haldin var skömmu eftir alda- mótin 1100, að þar sæist aðeins ein stálhúfa. Þess sjást og mörg merki, að mannúðin fer vaxandi. Aður en menn vita af er þrælahaldið úr sögunni — beinn ávöxtur þess mannúðaranda, sem berst inn í hugskot þjóðarinnar með kristninni. Miskunarleysið við munaðarlausa og bágstadda hverfur meira og meira. Aður höfðu menn ekki kinnokað sér við, er harðæri bar að höndum, að gera héraðssamþyktir um að gefa upp gamalmenni og vanheila menn og synja þeim allrar bjargar. Nú breytist eða hverfur sá hugsunarháttur smám saman, og áður en 11. öldin hverfur í tímans djúp, hefir Gissur biskup fengið tíundarlög sín lögtekin með því ákvæði að 'A tíundarinnar skyldi ganga til þurfamanna. Sýnir þetta síðasttalda áþreifanlega, hve mönnum hefir vaxið skiln- ingur á því svo sem kristilegri skyldu að ala önn fyrir bág- stöddum, — skyldu, er ekki síður hvíli á þjóðfélaginu en einstaklingunum. Hins vegar ber lögtaka tíundarinnar vitni um, hve mönnum er tekið að skiljast þýðing kirkjunnar í þjóð- félaginu, þegar þjóðin sjálf gengst undir slíka byrði sem tíund- arskyldan var. Með tíundar-lögtökunni viðurkennir þjóðin að réttu lagi þegnskyldu sína gagnvart kirkjunni. Að kirkjan frá fyrstu byrjun verður svo nátengd þjóðlífinu, er vitanlega meðfram að þakka þeirri staðreynd, að innlendir höfðingjar vinna að lögtöku hins nýja siðar. En hinu má þá ekki heldur gleyma hvern þátt þeir ágætismenn innbornir, sem skipa biskupsembættin framan af, áttu í því hve ótrúlega fljótt kristna trúin og sú siðmenning, sem henni var samfara sam- lagaðist hinu bezta í þjóðareinkunn og þjóðlegum einkennum íslendinga. Næst jafn sjálfsögðum hlutum eftir lögtöku kristn- innar sem að reisa kirkjur og útvega presta, reið á að fá hugsanalíf og lífernishætti þjóðarinnar umskapað eftir kröfum kristindómsins, og þetla má segja að tekist hafi framar öllum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.