Prestafélagsritið - 01.01.1923, Side 96

Prestafélagsritið - 01.01.1923, Side 96
Prestaféiagsritið. Kristni og þjóðlíf á íslandi. 91 því, að börn þau, sem þau höfðu veitt guðsifjar, lærðu barna- laerdóm sinn (trúna, faðirvorið og Maríu-versið, og síðar einnig tíu boðorðin) og því urðu guðfeðgin að sætta sig við, að láta yfirheyra sig í barnalærdóminum á undan hverri skírn, sem þau voru vottar að, til staðfestu því, að þeim væri trúandi fyrir að rækja þær skyldur, sem með guðsifja-sambandinu voru þeim á herðar lagðar. Hins vegar áttu prestarnir að vaka yfir því samkvæmt lögum kirkjunnar að guðfeðgin gerðu skyldu sína í þessum efnum. — Frá byrjun 14. aldar verður það aftur um hríð ærið algengt hér á landi, að prestar flyttu prédikanir — enda höfðu komið út erkibiskupsbréf beinlínis um þau efni — og útlistuðu þar fyrir almenningi höfuðgreinar trúarinnar og þýðingu hinna kirkjulegu athafna, einkum sakramentanna, og við hinar lögboðnu skriftir ár hvert voru menn yfirheyrðir í þessum fræðum. Vildi einhver ekki taka slíkri fræðslu eða reyndist að hafa gleymt því, er hann hafði numið, varðaði það 3 aura sekt til biskupsins. Um prestlega stöðu á þessu tímaskeiði mun mega segja, að alls yfir hafi hún verið ungum mönnum lítið eftirsóknarefni. Prestarnir voru svo afar margir, köllin svo lítil og tekjurnar svo rýrar vegna þess og sárrar fátæktar almennings. Föst prests- setur voru hvergi nærri í hverju prestakalli og tekjur af eign- um kirknanna, ef nokkrar voru, máttu heita næsta óvissar, eins og efnahag þeirra var farið, er sátu á jörðunum. Fjórði hluti tíundarinnar gekk að vísu til prestastéttarinnar, en tíund- argjöld guldust illa á þessum tímum, enda víðast lítið að telja fram, sem tíund yrði goldið af. Tekjur presta fyrir aukaverk gátu sjaldnast orðið svo, að um þær munaði, svo mörg sem prestaköllin voru og fáment í þeim flestum. Fyrir hverja barns- skírn skyldi greiða 3 álnir vaðmáls, fyrir hjónavígslu (púsunarfé) 6 álnir, fyrir innargöngu (kirkjuinnleiðslu kvenna) 2 álnir, fyrir Sreftran 6 álnir, en fyrir sálumessur og á 17 offurdögum ársins var prestinum ofrað eftir efnum og ástæðum. Sem geta má nærri gat efnahagur presta, er við slík kjör átti að búa, í fæstum tilfellum orðið glæsilegur, og það því síður sem allur þorri presta átti fyrir fjölskyldu að sjá, enda þótt ókvæni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.