Prestafélagsritið - 01.01.1923, Side 100

Prestafélagsritið - 01.01.1923, Side 100
Prestaféiagsritia. Kristni og þjóðlíf á íslandi. 95 að hingað séu sendir biskupar gjör ókunnugir öllum högum lands- manna. Því að þótt mikið megi setja út á mann eins og Olaf Rögnvaldsson og að sumu leyti á Gottskálk Nikulásson — sem vafalítið hefir þó verið betri maður en venjulega er talið og viðurnefnið »hinn grimmi« bendir til, — þá voru þeir sízt ókunnugir högum landsmanna, enda voru þeir báðir skipaðir samkvæmt tilnefningu presta norðanlands, sem þektu þá áður, þar sem báðir höfðu dvalist langdvölum úti hér og gegnt prestsembættum. En svo stjórnsamir sem þessir menn voru og athafnasamir, brast þá tilfinnanlega allan áhuga á andlegum málum, það frekast verður séð. Allur áhugi þeirra snýst um að auka biskupsvaldið sem mest í landinu og nota það til þess að auðga sjálfa sig. Þótt Stefán Jónsson væri í öðru til- liti af alt öðru sauðahúsi en þessir menn, þá er hann þeim, þótt íslenzkur sé, í engu frábrugðinn hvað þetta snertir, að vilja auka vald kirkjunnar eða að vaka yfir því, að ekkert af því valdi glataðist. En þar sem nú meginvopnið í þessu skyni var, að beita út í yztu æsar refsivaldi kirkjunnar með þungum sektum og einatt lítt bærilegum, gat ekki hjá því farið, að augu leikmanna opnuðust fyrir nauðsyn þess að hefjast handa gegn þessu valdi, sem hér var orðið sannkallað kúgunarvald. Aðeins furðar maður sig á hve lengi það gat dregist, að leik- menn reyndu að bindast samtökum í því skyni að hrista af sér hlekki kirkjuvaldsins. Þetta stendur vafalítið í sambandi við það, hve þrótturinn var orðinn lítill með þjóðinni eftir alt það, sem yfir hana hafði dunið á þessari öld, sem byrjar með svarta dauða og endar með síðari plágunni — drepsótt, sem í flestu gaf hinni Iítið eftir, nema hvað hún breiddist ekki út yfir landið alt eins og fyrri plágan. Og þegar loks til sam- takanna kom að Leiðarhólmi 1513, þá var þrótturinn í mönn- um ekki meiri en svo, að vindhögg verður úr öllu saman. Um andlega lífið hér á landi á 15. öld er erfitt að segja nokkuð ákveðið, svo fátækar sem heimildir vorar eru. Að það hafi verið með eymdarbrag alls yfir, er vafalítið, enda sízt við öðru að búast eins og ástatt var. Áhuginn á andlegum sýsl- unum hlaut að bugast í þungri baráttu manna fyrir lífinu og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.