Prestafélagsritið - 01.01.1923, Side 135

Prestafélagsritið - 01.01.1923, Side 135
130 Halldór Jónsson: Prestafélagsritiö. flestum, ef ekki öllum, helgasta málið í heimi, sem er kristin trú og kenning? Sjálfum mér hefir þetta atriði, söngleysið, sem eg kalla, í kirkjunum verið næsta mikið áhyggjumál. Það má þó enginn halda, að eg sé haldinn af neinum óðum sönganda, svo söng- urinn sé hér orðinn að ástríðu (mani). Nei, hér þykist eg blátt áfram hafa á réttu að standa, að hér sé verulegt og tilfinnan- legt mein, sem bóta þurfi við. Með fáum orðum skal eg reyna að finna orðum mínum stað: Eins og kunnugt er, sendu núverandi útgefendur söngmála- blaðsins Heimir út prentuð skjöl með fyrirspurnum til allra (að eg held) kirkjuorganleikara á íslandi á síðasta sumri. Meðal þeirra spurninga var ein, er svo hljóðar: »Er það siður í yðar sókn (sóknum), að fólk hafi sálmabók með sér í kirkju og taki þátt í söngnum?*. — Nú hefir Sigfús Einarsson, organleikari við dómkirkjuna í Reykjavík (hann er einn af út- gefendum Heimis), góðfúslega gáð að því fyrir mig, hverju organleikararnir svari þeirri spurningu. Hann segir mér, að þessari spurningu svari 15 (einir fimtán) játandi af 100, sem hann hafi athugað skýrslur frá. Hinir allir segir hann að svari því, að þátttaka safnaðarfólksins sé lítil eða engin. Hann segir, að víðast sé aðeins sungið við orgelið, og vitanlega sumstaðar af sár-fáum, jafnvel einum eða tveim. — Að minni ætlun eru þessar tölur kallandi raddir til vor allra presta landsins. Og tjáir ekki móti því að mæla, að hér sé mein, sem bóta þurfi við. Mikilsvirtur mentamaður einn hefir látið í ljós við mig, að ekki sé dæmi safnaðarfólksins í Reykjavík vottur um, að fólkið þegi. Nú hefi eg oft verið í Reykjavíkur dómkirkju (hvernig hagar til í Fríkirkjunni þekki eg ekki) og séð að vísu, að fjölda margir hafa sungið, en einnig hitt, að mikill fjöldi hefir þagað. Nú á eg bágt með að trúa því, að ekki sé í þagnar- hópnum talsverður fjöldi sönghæfra kvenna og karla og byggi það nokkuð á eigin athugunum og rannsókn á þessu sviði, sem hér er ekki tóm til að lýsa. Nú spurði eg Sigfús Einars- son, hvort hann héldi, að meir en helmingur safnaðarfólksins í Reykjavíkur dómkirkju syngi við guðsþjónusturnar. Hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.