Eimreiðin - 01.12.1922, Page 5
EIMREIÐIN
0GMUNDUR BISKUP
261
við Daða frænda, og Erlend eins,
átt hef eg gráa leika;
þótt síundum tæpt eg tylta á brot,
eg trúi oss sjaldan ræki á flot,
né ráðin mikið reika.
Bannfært hef eg bróður Jón
með brugðnu kerti í mundum,
þar var þó ei við lamb — en Ijón —
að ieika sér á stundum,
en ekkert hlaut eg af því tjón,
og engum mátti hann sundum
fyrir oss loka, — fermdum skut
fleytta eg jafnan drýgra hlut
af fiestum okkrum fundum.
Óvissunni eg aldri kveið,
né uppátækjum granna,
og hirta lítið hvað mín beið
hjartveikur að kanna;
þegar eg á þingið reið
með þrettán hundruð manna,
úrslií fyrir ei jeg sá,
en Eysteinn skarið tók af þá
og gemsið gárunganna.
Við Týl og Hannes teflt eg hef, —
þar tók eg á málum bráðum, —
þeim veitti einhver vegabréf
úr veröldinni báðum;
þótt sjatnaði þeirra sukk og þref,
sat eg ei lengi í náðum,
því hófst upp Diðriks rupl og rán,
en rauðan fékk hann belg fyrir grán —
eftir einhvers ráðum.
Við buðlung var eg borinn í róg,
og beit mig reiði sjóla, —