Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Side 15

Eimreiðin - 01.12.1922, Side 15
EIMREIÐIN SUÐURF0RIN 271 komum til Hannover, þaðan til Minden, og vav sjálfsagt að fara þar í kirkju; þar var fátt fólk, og kirkjan dimm og al- varleg; þaðan til Osnabriick, og létum þar fyrir berast í gest- Sjafahúsi; Djúnki fór til biskups þess, er þar var. Það var Páll Melchers, sem síðan varð erkibiskup af Kölni, og seinna settur af, en varð þá kardinalprestur. Mér sýndist hann ómerki- íe9ur, en góðlegur og atkvæðalítill. Þar komum við í dóm- kirkjuna, því Djúnki þurfti náttúrlega að koma í allar kirkjur, ^var sem varð; kirkjan var stór og ganialdags, í gotneskum stíl og fornfáleg — kirkjulykt og fúalykt; þar voru myndir af dauðanum, beinagrindur með sigð í hendi, og þessi orð: »Si non revertimini, sic eritis«;') þar voru og myndir af postulun- um og ýmislegt annað, og sýndist vera illa við haldið. Eg nenni nú ekki að telja nákvæmar þá staði, sem við komum t'l því öll ferðin var eins, eða með litlum tilbreytingum. Landið a't var flatt og varla skógivaxið, sviplítið og ómerkilegt; fólkið var þar eftir, og miklu lakara en íslenskt sveitafólk af betra tæi. Það, sem eg sá af Rín, þessari rniklu og merkilegu á, sem er svo fræg í sögum og ljóðum, það var ómerkilegt, og i39!- sem eg kom að henni, rann hún með lygnum straumi á fiatlendi. Hið fagra Rínarland byrjar ekki fyr en sunnar, og er þar fult af rústum og föllnum múrum og tindum af göml- Uni riddaraborgum, raunar minning um tíma, sem engir óska eftir nú, þó síðan hafi verið fegraður með skáldlegum ljóma. ^að er merkilegt, að þýsk skáld hafa látið Sigurð Fáfnisbana Vera riðinn við svo óskáldlegt land, eins og Norður-Þýskaland er- I Völsungasögu eru nefnd »Húnaland«, »Gautland« o. s. frv- sem ekkert er að marka. Hitt heldur ekki. Einhversstaðar — eg man nú ekki hvar — hætti járnbraut- ln> og þar stigum við upp í vagn, og ókum lengi á breiðum Ve9um, sem plantaðir voru beggja vegna með hávöxnum trjám. Ekkert vissi eg hvert við fórum. Eg man það samt, að í Miin- s,er hafði Djúnki talað við einhvern kirkjuhöfðingja, hvert rann skyldi fara með mig, en eg skifti mér ekkert af því, eg Var alveg tilfinningalaus, nema fyrir mínum eigin poetisku draumum. Loksins komum við um kveld að þorpi einu litlu, U Ef þér iörisl elrki, verðið þér þannig.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.