Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Qupperneq 18

Eimreiðin - 01.12.1922, Qupperneq 18
274 SUÐURF0R1N EIMREIÐlN og oft prestar úr nágrenninu, því margir komu til að sjá þetta norðurlandadýr, sem þeir sögðust hafa haldið að væri kafloðið; þeim þótti gaman að tala við mig, því eg talaði vel þýsku og var heima í ýmsu, og í þeirra eigin literatur höfðu þeir ekkert við mér; eg kunni heillöng kvæði eftir þýsk skáld, svo þeir voru hissa. Vfir höfuð var lítið sem ekkert talað um trú, enn síður að nokkur bæri við að telja um fyrir mér; eg var ait af að lesa og excerpera úr ýmsum verkum; meðal annars hafði eg komist þar í Görres Christliche Mystik og var vakinn og sofinn yfir henni; það er verk í fjórum bindum, alt fult af óhemjulegum kraftaverkasögum um heilaga menn, um Magnetismus og allskonar undur; en þeim líkaði ekki að eg legði mig mikið niður í þetta. Þá sjaldan um katólsku eða trúna var talað, þá dispúteraði eg við þá svo freklega, með mótmælum og þjarki, að eg hefði ekki þorað það nú, en þen" reiddust mér ekki. En þeir hljóta að hafa séð, að mér var meira að gera um annað en guðfræði; katólska Dogmatik las eg aldrei, hvað mikið sem þeir voru að hrósa eða bjóða mer Möhler og þesskonar rit, bæði Perronne og Liguori — eð hefi lesið eitthvað í þeim á stangli, en það hefir ekki orðið fast í mér. Eg hafði nóg af æsthetiskum ritum og skáldskap til þess að halda mér vakandi og vekja upp aftur mína stöðv- uðu æð; yfir höfuð komst allur minn skáldskapur þarna a miklu meira flug en hann hafði verið á áður, því þarna hafð' eg frið og ró, eg þurfti ekkert að hugsa fyrir lífinu, eg var umkringdur af indælli náttúru og góðum mönnum, engar freist- ingar þjáðu mig og eg hafði nægilegar bækur og gat notið þeirra. Þar orti eg Prometheus og fleiri kvæði, sem prentuð voru í Svövu, Belzassar o. fl. og svo ýmislegt sem óprentað er og engu lakara, sumt með alveg óbundinni og hamslausri Fantasi- Þannig leið lífið þarna, ánægjulegt og tilbreytingarlaust, nema ein helgiganga varð um haustið; þá streymdi fólk bnS undum saman frá Hollandi og víðar að til að tilbiðja Manu líkneskið og færa því fórnir, sem einkum voru vaxkerfi, sun1 stór eins og siglutré í áttæringi, og sá eg þessi bákn þá einU sinni eg kom í kirkjuna, þar var þá messað um það leyti °9 kveikt á svo mörgum vaxkertum að þykt kaf var í kirkjunni- Annars var þetta helgigöngufólk ekki sem guðrækilegast, P
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.