Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Page 29

Eimreiðin - 01.12.1922, Page 29
eimreiðin ALLIR ERUM VIÐ FRÆNDUR 285 merkilega væri hægt að setja ættartöluna fram samkvæmt þektum aðferðum, sem til þessa hafa verið notaðar. Eg tala ekki um ósköpin, ef ættin væri rakin fram um 14 ættliði, eða fram til 1400, til samtímismanna Lofts ríka Guttormssonar, þá yrði mannanafnafjöldinn, sem telja bæri, ef auðið væri að rekja ættina fram í öllum ættgreinum frá 1. manni, fast að 33 þúsundum. Af umræddum orsökum leiðir, að flestar ættfærslur manna »upp« eru kák, sem gefa næsta ófullkomna og óljósa hugmynd um ætterni þess, sem frá er rakið. Verða slíkar ætt- artölur sannnefndir spéspeglar af ættgöfginni. Lítum t. d. yfir framætt Þorvalds prófessors Thoroddsens í 47. árg. Andvara. Hún er mikið frekar náið rakin og fram í 11. ættlið, en nefndir eru þó aðeins vart 100 af feðrum og mæðrum prófessorsins. Til samanburðar má geta þess, að allir liðir framættarinnar á því tímabili, sem ættin er rakin yfir, eru meira en 4000 að tölu. Þótt ættin sé eigi nánar rakin, verður hún 5 blaðsíðna »rolla«, næsta óljós og óaðgengileg. Hygg eg þó framsetningu hennar eftir vonum. Til þess að ráða bót á vankvæðunuin er skýrt og skilmerki- legt töfluform bráðnauðsynlegt. Það þykist eg hafa fundið. Vil eg leyfa mér að skírskota því til dóms sérfróðra manna, hve nothæfa þeir telji þá nýung. Vitanlegt er það sérhverjum, að tvö eru kyn að hverjum ejnum. Af því leiðir, að við hvern ættlið, talið fram, tvöfaldast forfeðratalan, sem sé teljast í II. ættlið 4, eða 2 afar og 2 ömmur, en í III. ættlið 4 langafar og 4 langömmur og í IV. 16, og svo koll af kolli. Auðvitað er, að í hverjum ættlið er ávalt jafnmargt karla og kvenna. Til hægðarauka set ég hér eftirfylgjandi töflu. Rómversku tölurnar merkja ættliðina, en Hnar einstaklingafjöldann í hverjum ættlið: I. ættliður 2 (foreldrarnir). II.-------4 (afar og ömmur). III. -------8 (langafar og langömmur). IV. ------16 (þeirra foreldrar). ^annig má halda töflunni óendanlega áfram, en aldrei rask- ast skiljanlega hlutföllin millum fjölda einstaklinganna í hverjum *ttlið. Tafla þessi er grundvöllur hins nýja kerfis. Einstakling- um hvers ættliðs skal raða á þann hátt að merkja foreldrana,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.