Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Síða 31

Eimreiðin - 01.12.1922, Síða 31
EIMREIÐIN ALLIR ERUM VIÐ FRÆNDUR 287 standa því efstir hver í sínum ættlið. Hinsvegar tvöfaldast stöðugt númerin eða merkitalan í kvennleggnum, og stendur nafn hverrar konu þeirrar raðar síðast í ættliðnum. Guðrún Eggertsdóttir, sem er númer 8 í III. ættlið, er t. d. móðir nr. 4 í II. ættlið, en dóttir nr. 16 í IV., o. s. frv. Vil ég biðja menn að gaumgæfa náið ættskrána framanskráðu, því að nú er komið að höfuðreglunum, sem bæði gera ættarkerfið skilj- anlegt og nothæft í orðsins bestu merkingu, að ég fæ séð. Mergur málsins er sá, að sama er, hvaða einstaklingur á skránni er tilnefndur, þá ber móðir hans helmingi hærra númer ' næsta ættlið á eftir. Ef spurt er, hver sé móðir nr. 3 í III. ættlið, þá er því auðsvarað, sem sé nr. 6 í IV. Sé hinsvegar spurt um nafn föðurins, þá er númer hans 1 vant á helniingi hærri tölu, sem liggur í hlutarins eðli, þar sem föðurnafnið er ávalt sett einu sæti ofar móðurnafninu. I stærðfræðilegu formi er hægt að útfæra reglurnar þannig: x == 2y. X merkir núm- erið, sem leitað er að, en y það númerið, sem við höfum í huganum, svo að vitanlega er ekki nema ein óþekt stærð í lík- 'ngunni, og hún auðfundin. Hin reglan, sem á við þegar um faðernið er spurt, lítur þá svona út: x = 2y + 1. Báðar bessar reglur eru án undantekningar, svo framarlega að ein- staklingum ættliðanna sé raðað samkvæmt síðari töflunni hér að framan. Til þess að hafa fylstu not af rétt færðri ættskrá samkvæmt ættartölukerfi mínu, er allur vandinn að kunna fyrnefndar regl- Ur- Má samkvæmt þeim rekja hvern ættstuðul út úr ættár- skránni á svipstundu, þótt feðratalið á heildarættskránni leiki á þúsundum og ættliðirnir skifti tugum. Sökum þess, að slíkt er ekki 'fátítt, að náinn skyldleiki sé núllum hjóna, kann það oft að henda, að sama nafnið komi fyrir á ættskránni hvað eftir annað. Númer 4 og 5 í III á ®ttskránni hjer að framan eru t. d. systkin. Nöfn foreldra teirra verða því að tvíritast í næsta ættlið, en til þess að spara Ser óþarfar endurtekningar á nöfnum, tökum við upp það ráð að setja tilvitnun við tvíritun þeirra. Hið umrædda tilfelli lítur Þá þannig út í IV. ættlið: IV. 7. ]ón Vigfússon biskup á Hólum. 8. Guðríður Þórðardóttir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.