Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Side 32

Eimreiðin - 01.12.1922, Side 32
288 ALLIR ERUM VIÐ FRÆNDUR eimreiðiN 9. ]. Vigfússon (sjá 7 í IV). 10. G. Þórðardóttir (sjá 8 í IV). í V. ættlið einritast svo nöfn foreldranna með tölusetningum í samræmi við nr. nafnanna, sem vísað er til. Þess ber vandlega að gæta við ættskráningar, að þá er einstakir ættstuðlar verða eigi raktir, þá verða tölusetningar þær, sem nöfnunum ættu að fylgja, ef þau hefðu verið þekt, að falla niður, en mega ómögulega færast yfir á aðra einstak- linga ættliðsins; liggur það í hlutarins eðli, þar sem sérhverj- um forfeðranna er fyrirfram markaður bás á ættskránni, svo sem fyr hefir verið sýnt. Vil ég svo ljúka línum þessum með þeirri ósk, að góðir menn og sérfróðir gaumgæfi mál þetta og láti álit sitt í ljósi. Er mér það ljúft og skylt að gefa allar upplýsingar hér að lútandi, sem í mínu valdi standa, hvort heldur bréflega eða munnlega, því að vel má vera, að margt sé ekki svo náið skýrt sem vera ber. Reykjavík 12. okt. 1922. Barði Guðmundsson. Kennari kemur til sögunnar. Eftir Andreas Austlid. [Höf. þessarar greinar, Andrés frá Austurhlíö (Andreas Austlid), var 3 ár í lýðháskóla hjá Krislófer Brún. Síöan stofnaði hann barnaskóla > Lómasveit, og þótti nýjabragö að. Kristindómskenslan var t. d. ólík þv> sem menn áttu að venjast. En foreldrum barnanna féll nýbreytnin vel 1 geð, og presturinn þar var fús til að ferma börnin upp á það, sem þe'111 var sagt munnlega úr ritningunni í skólanum. En ekkert lærðu þau utan að, nema Faðir-vor, boðorðin og trúarjátninguna, og svo eitthvað af sálmum. Biskupinn fann að þessu, og heimtaði, að börnin lærðu „kver og biblíusögur utan að. Lómverjar létu ekki undan, og skrifuðu kirkju- stjórninni. Hún var á þeirra máli, og biskup varð að þegja. Síðar var Andrés Iýðháskólakennari á ýmsum stöðum. Nú er ha»n
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.