Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Blaðsíða 36

Eimreiðin - 01.12.1922, Blaðsíða 36
292 KENNARi KEMUR TIL S0GUNNAR eimreiðin gæti, himinblátt hýjalín, sótt frá yztu heimsenduni. En hvað mamma var fátæklega til fara, í samanburði við Láru, lávarðs- dótturina. Og baðstofan okkar og húsbúnaðurinn! hlóðir úr grjóti í einu horninu, blámáluð hurð með heimagerðu læs- ingarjárni — það var annað en dýrindis-salirnir í sögunum, með speglum og silfurstjökum, þar sem altaf var setið að veislum og drukkið tæra-vín úr krystalsskálum. En heima át- um við vatnsgraut á kvöldin og drukkum sýrudrykk úr tré- ausu, mokuðum flór og pældum mold. Það var lífið okkar í sveitinni. En sá munur! — A prestssetrinu sáum við ofurlitla glætu af hinu lífinu, á dansleiknum, sem haldinn var þar einu sinni á ári handa börnum, og síðar á dönsunum, sem við sjálfir stóðum fyrir. Þá voru allir vel búnir, stúlkurnar hvít- klæddar, eins og englar, svo að við máttum ekki koma við kjólana þeirra berhentir, urðum að dansa við þær með glófa á höndum. En hvað dugði þetta alt, þegar við kunnum ekki að koma fyrir okkur orði? Einn fékk sig fullreyndan á því einu sinni, og var hann þó einhver sá snjallasti af okkur, og dansgarpur mikill, gagnfræðingur og kunni þýsku. Hann var í samkvænu, stóð upp og ætlaði að mæla fyrir skál kvenna, en komst i bobba og varð að athlægi. Nei, það var ekki til neins fyr*r okkur sveitapilta að ætla sér að tala í samkvæmum eins og »fína« fólkið. Við urðum að sætta okkur við að vera durgar þar líka. Og þá var til lítiis að fara í klæðisföt fáeinum sinn- um á ári og líta út eins og »fínir« menn. Við vorum sörnu fíflin og durgarnir fyrir það. Þjóðminningardagana 17. maí vorum við helst í essinu oi<k- ar. Það voru hálfgerðir slark-dagar. Þá héldum við ræður. Engum þótti minkun í þá daga að drekka sig sætkendan, hann gerði enga skömm af sér aðra. Bindindismál, þjóðernismál og öll þessi »mál«, sem æsku- lýðurinn elst nú upp við, þau voru ekki til á uppvaxtarárum mínum — eða við vissum ekki, að þau væri til, — og nærn því engar bækur. Ekkert, sem vakið gæti áhuga á málum sjálfra okkar og högum; ekkert annað en þetta erlenda, lauS1 fyrir ofan og utan okkur. Reyndar var til Laugardagsblað og Verkamannablað. Og það var líka það skársta, sem við höfð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.