Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Side 37

Eimreiðin - 01.12.1922, Side 37
eimreiðin KENNARl KEMUR TIL S0GUNNAR 293 um aB lesa. Og svo kom nú Alþýðuvinurinn, með myndinni íraman á, og Fréttablaðið, með morð, brennur og þjófnað. Það var gott með öðru. Einu sinni fengum við dálitla æfin- týrabók eftir Asbjörnsen. Þar var sagan af Gullfuglinum og fröllunum í fieiðaskógi. Þá ætluðum við af göflunum að ganga af fögnuði og fjöri. Séra Marteinn, aðstoðarpresturinn okkar, var harðorður um æskulýðinn, og var altaf að færa sig upp á skaftið, bæði í ldrkjunni og á öðrum samkomum. Dans, drykkjur, spil — alt var það synd og andvaraleysi, sagði hann. Og það væri engin bót í máli, þó að við færum í sparifötin og kölluðum þessar léttúðarskemtanir »ball«; syndir. yrði bara enn Ijótari, þegar við værum að dubba hana upp og færa hana í sakleysis- búning. Séra Marteinn sagði margt satt og rétt um líferni °kkar. En hann benti okkur ekki á neitt annað í staðinn fyrir betta, sem hann vildi taka frá okkur. Reyndar sagði hann, að við ættum að »taka sinnaskifti«; annars færum við norður og niður. Og það vissum við meir en vel. En við sáum engin sköpuð ráð, og vissum ekki hvar þetta ætlaði að lenda. Einu sinni grét eg heila nótt út af syndum mínum, og hugsaði, að tá hlyti guð að hjálpa mér. Séra Marteinn hafði sagt, að af sjálfsdáðum megnuðum við ekki að bjarga okkur. En daginn eftir var eg verri maður, en ekki betri, önugur, uppstökkur og beiskyrtur. Það var ekki svo vel, að eg væri hræddur við hel- vifi. því að þegar öllu var á botninn hvolft, trúði eg því ekki, að guð vildi mér svo ilt. L'kt þessu fór fleirum en mér. Þeir gerðu tilraun, en strönd- nðu 0g gáfust upp. Þá var það einn sunnudag, er séra Mar- feinn hafði úthúðað okkur á nýjan leik, að við tókum okkur ki og mynduðum félag okkur lii varnar, því að við vildum kalda lífj. Og úr því að við gátum ekki lifað eins og séra ^arteinn vildi, þá var ekki um annað að gera en að lifa eins °9 við sjálfir vildum. Hann gat hrætt nokkra af þeim til að skerast úr leik, sem meirlyndastir voru; og sóknarmenn þorðu varla að lofa okkur að dansa framar. Gamli presturinn sjálfur Varð að láta undan og hætta við barna-dansana. Þar með Vonim við sviftir besta mannfagnaðinum, sem við höfðum af
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.