Eimreiðin - 01.12.1922, Page 45
eimreiðin
KENNARI KEMUR TIL S0QUNNAR
301
tók okkur svo að við gleymdum því aldrei, sem við heyrðum
hl hans. Og þó eru nú yfir 40 ár síðan.
Einu sinni, þegar eg var lagstur út af um kvöld eftir slíkan
dag, varð mér þetta að orði: »Ef eg væri annar eins ræðu-
shörungur og Kristófer Brún, þá gilti mig einu, þó að eg
eignaðist aldrei annað en fötin, sem eg stend í; eg vildi vinna
Það til«. Þetta var mikið sagt af mér á þeim árum, því að
fram að þeim tíma hafði það altaf verið minn fegursti draum-
Ur. að eiga fallegan bæ og stórt bú, ekki minna en 60 kýr
°g 10 hesta. — En pilturinn, sem hjá mér svaf, tók þó enn
dýpra í árinni. Hann sagði: »Og mig gilti einu, þó að eg
stæði uppi á hájökli í skyrtunni einni í svartasta skammdeg-
lr|u, ef eg væri eins góður maður og Kristófer Brún«.
Svona gátum við talað unggæðislega stundum, upp úr allri
alvörunni, og helst þá, þegar alvaran var sem mest. Auðvitað
lrúðum við ekki meira en svo á það, að við gætum orðið
aðrir eins menn og Kristófer, hvað mikið sem við gæfum til
Þess. Við yrðum líklega að lappa við sjálfa okkur, og sjá svo
úl, hvað úr okkur gæti orðið. Við vorum ekki farnir að hugsa
u* ■ það þá, að annað eins líferni og hans hlýtur að eiga sér
,anga þroskasögu og vaxtar, með óþreytandi elju og harðri
baráttu. — Við vissum, að hann hafði farið í ófriðinn fyrir 4
arum, þegar Þjóðverjar voru á ferðinni og kúguðu Dani. Það
Var mannsbragð, fanst okkur, og þó ekki annað en það, sem
v,ö var að búast af öðrum eins manni. tfi'ð mundum að sjálf-
®°gðu gera slíkt hið sama, ef eins stæði á nú. En hún móðir
ans! Hvað segirðu um hana? Að hún skyldi sleppa honum,
°‘a honum að fara í ófriðinn, eina syninuin, sem hún átti
efíir! Það var þrekvirki; það var áræði. »Aldrei hefði mamma
n,|n slept mér út í það óneydd«, sagði lagsmaður minn. »Og
ekki mamma mín heldur«, sagði eg. Út af þessu dáðumst við
gömlu konunni. Svo miklu valdi náði hún yfir mér þá uin
Velurinn, að fyrir hennar fortölur lét eg til leiðast að eta
sm]ör, en ggur hafði eg aldrei látið smjör koma inn fyrir
In'nar varir.
Hver dagurinn á Seli var mikill dagur og merkisdagur.
mtómir vordagar með hlýindum og gróanda, hvar sem á var
1 • Við fengum mætur hver á öðrum. Eg held að enginn