Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Blaðsíða 50

Eimreiðin - 01.12.1922, Blaðsíða 50
306 KENNARl KEMUR TIL S0QUNNAR EIMREIÐIN snillingur að segja sögu Noregskonunga og lýsa lifnaðarhátt- um höfðingjanna í fornöld. Þökk og heiður sé honum fyrir það, sem hann lét í té; mörgum varð það að liði, en ekki mér. Mér fanst hann líkjast um of leikanda í sjónieik. Þá fanst mér meira til um Frits Hansen, er hann kendi Noregs- sögu; hvað hann varð skínandi bjartur og fríður, þegar hann var að segja frá, og allur í sögunni, svo að hann hafði ekki • hugmynd um það sjálfur, að augun ætluðu út úr honum, og orð hans slógu eld. Þar sem hann sagði okkur til vegar og vísaði leiðina, þar var heiður himinn, útsýnið vítt og alvaran djúp. Og við fengum hug á því, að rækta og göfga bæðt sjálfa okkur og landið okkar. Séra Marteinn fór nú von bráðar að segja það með meiri og meiri áherslu, að annaðhvort væri það gagnslaust eða synd samlegt, alt þetta »mannlega«, sem við vorum að fara með i lýðháskólanum. Þarna kom Kristófer Brún með biblíuna og sýndi okkur mann/ifid í sögu ísraels. En sá urmull af mönnum, sem þar átti heima, bæði vondum og góðum, sem hlógu oQ grétu, unnu sigra og biðu ósigra. Og hann varpaði ljósi yfn' þá, svo að við sáum þá. Hann sýndi okkur ísraelslýð, og við sátum með öndina í hálsinum og störðum. Við höfðum áður lært biblíusögur utan að, þegar við vorum litlir, svo að við könnuðumst við nöfnin. En aldrei hafði okkur dottið í hugt að sagan væri svona. Nú sáum við, að þarna voru menn með holdi og blóði, eins og við; meira að segja, með talsvert heitara blóði en við. Þvílíkir menn! og þvílíkar konur! Þó að ekki væri nema þeir Jakob og Esaú, þá þótti okkur sem við sæjum þá og könnuðumst við báða tvo í sjálfum okkur. Og svo var hann til með að segja: »Svona getur biblían Ivst sínum mönnum. Ef einhver Þjóðverjinn hefði tekist á hendur það vandaverk, að lýsa þessum tveimur bræðrum, þá hefði hann orðið að skrifa bók í 3 bindum stórum —- eitt um Jakob, annað um Esaú, og þriðja um samanburð þe,r'a beggja«. Þá brostum við nú að þýsku guðfræðingunum, þdf1 umst sjá þá sitja kófsveitta innan um skjalahrúgurnar sina' og vera að semja bækur. Þá strengdi eg þess heit, að bib ^ una skyldi eg lesa vandlega spjaldanna milli. Og svo fór, aL í heilt ár leit eg ekki í aðra bók.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.