Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Qupperneq 52

Eimreiðin - 01.12.1922, Qupperneq 52
308 KENNARI KEMUR TIL S0GUNNAR eimreiðin öllum, morgunstjarnan, með ljómann yfir sér frá öllum hinum stjörnunum, en þar að auki frá morgunsólinni sjálfri, sem skein honum svo skært fyrir augum, að hann gleymdi sjálfum sér og öllu sínu. Eg segi ekki annað en það: „Þá loguðu fjöllin; ó, felmtrandi sýn, þú fyrnist oss aldrei uns heimurinn dvín“. Því einu vildi eg bæta hér við, að slíkar hugsanir höfðu aldrei fyrj fæðst í hugum okkar. Aðrar eins sýnir höfðuni við áldrei séð. Engan af okkur hafði dreymt um það, að slíkt líf væri til, svo tilkomumikið og fagurt. Aldrei höfðum við vitað það fyr, að guð er svona dásamlega góður, og — getur líka gert okkur mennina að miklum mönnum og góðum. En þá fyrst rak okkur þó í rogastans, þegar Kristófer tók upp á því að gera Jesú Krist að manni fyrir augum okkar. Eg man það meðan eg lifi. Eg var nærri því hræddur fyrst í stað. Gat þetta verið alveg áreiðanlegt? Þarna sýndi hann okkur ungan mann, fullan af björtum vonum og barnslegri trú, mann sem brann af þrá til þess, að vinna stórvirki fyrir guð — en gat þó beðið, stilt sig og beðið, þangað til guðs tími var kominn. Hann hélt kyrru fyrir heima hjá sér til þrítugs- aldurs, og vann með höndunum, smíðaði tré. I móðurætt var hann kominn af Davíð, og sór sig í ættina, nema hvað efnið í honum — málmurinn — var margfalt tærari og stæltari, hreinni og heillegri. — Loksins var tíminn fullnaður, og hann lagði til orustu, barðist fyrir málefni guðs, með afli ljónsins og þolinmæði lambsins. Hann var allur þar sem orustan var hörðust. Svo hafði enginn barist fyr. Og einskis manns var freistað eins og hans. Satan ætlaði að ginna hann og veiða. En það tókst ekki, hann hélt velli, þar sem allir aðrir höfðu hopað, stóð, þar sem allir aðrir höfðu fallið. Alls konar mann- vonska sótti að honum og ætlaði að gera út af við hann- Menn komu til móts við hann með fláftskap, slægir sem hög9' ormar, og reyndu að veiða hann. En hann sá við veiðibrellum þeirra, fletti ofan af sjálfum þeim, og hirti þá með vendi sann- leikans. Og þeir komu á móti honum eins og gráðugir vargar, gnístu tönnum af illsku og gerðu aðsúg að honum. En hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.