Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Page 56

Eimreiðin - 01.12.1922, Page 56
312 KENNARl KEMUR TIL S0QUNNAR eimreiðiN gat lýðháskólinn vikið úr vegi, svo framarlega sem hann átti að vera sjálfum sér trúr og sinni köllun, og fékk svo báðar á móii sér. Og ekki bætti það úr skák, að Björnson kom og blandaði sér í málið. Hann olli miklum gauragangi og glund- roða. Það voru vonbrigði fyrir alla, sem höfðu hlakkað til komu hans og vonuðu alls góðs. Ef til vill tók sér það eng- inn eins nærri og Kristófer Brún, því að enginn hafði meiri mætur á Björnson en hann. Þeir, sem létu þetta mál afskiftalaust, eiga hægt með að segja, að skólinn hafi líka haft sína galla: of lítið af varfærni og hyggindum, of lítið af kærleika og umburðarlyndi, of mikið af vígahug, einkum í stjórnmálunum, of frekan byltingahug á sumum sviðum, en á öðrum sviðum aftur of mikla íhaldsemi- En allar þessar aðfinslur eru auka-atriði, nema sú um kær- leiksskortinn; allar hinar til samans eru of smávægilegar til þess að byggja á þeim dauðádóm yfir skóla, sem reistur var á svo mikilvægum lífssannindum. Ef bændurnir í Guðbrands- dölum hefðu skilið það til fulls, hvað fyrir þessum fórnfúsu skólaniönnum vakti, þá hefðu þeir aldrei hirt um smá-agnúana, sem um var deilt. En í stað þess gerðu þeir þá að aðalatriði og hugsuðu ekki um annað. Þeir voru þröngsýnir og smá- sálarlegir; það verður ekki af þeim borið. Þó að engill a^ himnum hefði gerst maður og tekið við skólastjórninni, þá er eg hræddur um, að hann hefði ekki komist öllu lengra me5 lýðháskólann. Vægasti dómurinn, og ef til vill sanngjarnasti, er sá, a^ skólinn kom of snemma. Gróandinn var ekki kominn. Útsæðið var gott, og sáðmennirnir þeir bestu, sem fengist gátu. En hvað dugði það, þegar jarðvegurinn var kaldur, svo að sæðið gat ekki sprottið. »Ef annað eins mannval hefði sest að oð tekið til starfa í Danmörku«, segir Schröder, »þá býst eg að tíundi hver bóndi hefði sent þangað syni sína og dætur, og þeir hefðu bygt heila borg handa lýðháskólanum sínum- Því að þar var gróska í jörðu. Þar hafði Ansgar plægt °S sáð, og margir eftir hans daga, síðast þeir Peder Larsen, Grundtvig, Birkedal, Kold«. Það er ekki fjarri mér að halda, að Schröder hafi haft re fyrir sér í þessu. Svo mikið er víst, að leiðtogarnir þar syðra
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.