Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Side 57

Eimreiðin - 01.12.1922, Side 57
eimriíidin KENNARl KEMUR TIL S0QUNNAR 313 Danm.) — þeir Schröder, Trier, Nörregaard, la Cour, Baggö, Birkedal og Hoff — virtu Kristófer Brún mikils og töldu hann allra manna mestan og bestan. Og þegar bókin hans, »Grund- vallarhugsanir« (Folkelige Grundtanker) kom út, þá skrifaði Trier: »Þetta er áreiðanlega hljómmesta röddin sem frá Noregi hefir !<omið um langan aldur. Vér Danir fögnum því. Reyndar skömmumst við okkar fyrir að verða að játa, að þessi norska bók gerir grein fyrir tilgangi lýðháskólanna með dýpri skilningi og sannari, en nokkurt annað rit, sem enn hefir sést. Bókin er snildarverk, nærri því sálu gædd. Hún skarar langt fram úr öllu sem skráð hefir verið þar norðurfrá á þessari öld«. Trier var hrifinn. En þó að Kristófer Brún lánaðist ekki að láta skólann s>nn ná til allrar þjóðarinnar, þá auðnaðist honum þó það sern miðaði í áttina: að fá útsæðið sitt til að festa rætur hjá nokkr- um mönnum. »Sannleikurinn vinnur ekki sigur, nema hann bíði ósigur«, segir Wergeland. Við sjáum dæmið, veglegt og deg- inum ljósara, í sögu ]esú Krists. Hve miklu fékk hann áorkað 'neðal samtíðarmanna sinna? Hann sáði því sæði, sem lífvæn- ieSast var og kjarnbest allra sáðkorna. Það gat þó ekki verið honum um að kenna, að ekki kom meira af því upp. Hann lalaði um jarðveginn. Af ferns konar sáðjörð, sem hann nefnir, Se9ir hann að ekki beri góðan ávöxt, nema ein. — Við get- Ulu ekki látið digurmannlega. Okkur getur skjátlast, og bæði Setur útsæðið okkar verið gallað, og við kunnum að hafa sáð u óhentugum tíma. En heita má að alt mæti hér mótstöðu, Seiu á rót sína að rekja frá guði, vegur þess er þrautavegur °9 baráttu. Og þá götu verður hver sá maður að ganga um sem ekki vill slaka til fyrir heiminum. Guð gefi að sú 9ata verði aldrei grasi gróin. Þá verður sumar í landi áður en lýkur — einnig í Guðbrandsdölum. Þá mun þess verða niinst sem Kristófer Brún gerði. Sú kemur tíð, að allir dal- lrnir taka ástfóstri við minningu hans. Kjartan Helgason þýddi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.