Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Síða 60

Eimreiðin - 01.12.1922, Síða 60
eimreiðin Sæmundur fróði. Alveg fram að síðustu árum, og líklega reyndar fram á þennan dag, er Sæmundur fróði einn af frægustu mönnum íslenzkum og einn af þeim, sem svo að segja hvert manns- barn á landinu, sem komið er tii vits og ára, hefir þekt. Og það er ekki einungis að menn kannist við nafn hans, heldur kemur fram í huganum nokkurn veginn skýr mynd af honum. Menn sjá hann fyrir sér, finst þeir þekkja hann, þennan forn- aldar fimbulklerk, sem hafði Kölska sjálfan í vinnumensku og veifaði honurn eins og dulu kringum sig. Það væri því nógu gaman að virða hann fyrir sér dálítið nánar, þennan heljar- karl, og grafast fyrir það, hvað vér vitum í raun og veru um hann, og hvað hefir skapað honum þessa firna frægð. Dálítið hvumsa verður maður ef til vill við það, að líta á þetta mál, því að fyrir hvað verða menn yfirburða frægir að öllum jafnaði? Flestir verða frægir fyrir annað af þessu tvennu, það sem um þá er skráð, eða af þeim skráð. Menn geymast síðari öldum annaðhvort af því, að sagan geymir lýsingu á æfistarfi þeirra og afreksverkum, og þetta er að ágætum haft, eða þá að til vor koma einhver þau ritverk eftir þá, sem frá- bær þykja. Vér getum nefnt rétt sem dæmi þá Skúla fógeta og Hallgrím Pétursson. Skúli er frægur fyrir það, sem vér vitum um æfistarf hans og afrek í stöðu sinni, en Hallgrímur er ágætur af ljóðum sínum, einkum Passíusálmunum, og það eins, þótt vér vitum ekki nema fátt um hann sjálfan og #fi hans. — En skorti nú bæði þessi skilyrði, hvað á þá að forða þeim manni frá gleymsku? En það er nú einmitt svo um Sæmund fróða. Hann skortir hvorttveggja það, sem nú er talið. Vér vitum ekki það um ®fi hans og starf, er geti varpað yfir hann frægðarljóma svo miklum, að nálega hvert mannsbarn þekki hann eftir 8 aldir. Vér vitum, ef satt skal segja, gróflega lítið um hann yfirleitt, 08 eins og sýnt skal verða, er það í raun og veru ekki það, sem nú heldur hróðri hans á lofti. Og þá er ekki heldur því að heilsa, að geymst hafi fram á vora daga eitthvert afbragðs-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.