Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Side 64

Eimreiðin - 01.12.1922, Side 64
320 SÆMUNDUR FRÓÐI eimreiðin miður heppilegt viðurnefni. Hans sonur var Jörundur goði, en af honum eru afskaplega stórar ættir komnar. og nægir þai- til að nefna tvo einhverja stærstu og merkustu ættbálkana á íslandi í fornöld, Oddaverja og Sturlunga. Þetta er nú föður- ætt Sæmundar. En ef nokkuð er, má þó segja, að móðurættin væri ennþá betri. Móðir hans var Þórey, sonardóttir Guð- mundar ríka á Möðruvöllum, en dótturdóttir Halls af Síðu, en þessir afar hennar, Guðmundur og Hallur, voru í röð ágætustu höfðingja landsins á blómaöld þess. Það var því ekki furða, þótt mergur væri í Sæmundi presti. Ættin þornar ekki heldur upp í honum, heldur eignaðist hann hina göfugustu niðja, og má engu síður á það minnast. Einn sonur hans var Loftur prestur, hinn vitrasti maður, er kvæntist dóttur Magnúsar konungs berfætts, en sonur þeirra, Jón, verður, fyrir ættar sakir, vits og stjórnsemi, að teljast einhver mesti höfðingi, sem verið hefir á íslandi. Hann hefði átt kröfu til konungdóms í Noregi, ef hann hefði viljað í það ráðast, þegar hann var ungur, en faðir hans, sem var þá ásamt honum í Noregi, var of vitur maður til þess að steypa sér út í hringiðu valdabar- áttunnar í Noregi. í stað þess varð Jón konungur á íslandi, ókórónaður að vísu og nafnbótarlaus, en konungur í raun og sannleika. Sonur hans einn var Sæmundur í Odda, sem hafn- aði ráðahag við jarlsdóttur, af því að hann þóttist of góður til þess að sækja brúðina í annað land, en vildi láta færa sér hana. Annar son hans var Páll biskup í Skálholti, hinn mesti höfðingi og glæsilegasti maður, og yrði of langt að telja her alt það stórmenni, sem er umhverfis Sæmund fróða á allar hliðar. En þetta nægir til þess að sýna, að Sæmundur var ekki af kotungum kominn, né kotungar einir af honum. Eru ættir raktar frá nútímamönnum til Sæmundar, en þó mun nu Odda-blóðið tekið að þynnast í æðunum og nú á tímum er ekki jafnmikið orð á slíku gert og áður var. I ætt þeirra Oddaverja var goðorð komið frá Jörundi o9 hefir Sæmundur því haft mannaforráð, en ekki fara sögur af því fremur en öðru. Af uppvexti Sæmundar segir fátt, eða öllu heldur ekkert, en giska má á, að hann hafi snemma verið ætlaður til kennimannlegrar stöðu. í fyrstu kristni hér var þa^ alsiða, enda ofur skiljanlegt, að menn af betri ættum lærðu ti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.