Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Side 66

Eimreiðin - 01.12.1922, Side 66
322 SÆMUNDUR FRÓÐI EIMREIÐIN fáu stórviðburða, sem hann gaf rúm í söguágripi sínu, að Sæmundur kom heim. Það er enginn miðlungsmaður, sem vér höfum hér fyrir oss, svo að einu mætti gilda hvoru megin hryggjar hann lá. — Hvað var nú Sæmundur að læra? Galdra, svaraði þjóðtrúin. Hann var í Svartaskóla, og lærimeistarinn var enginn annar en sjálfur erki-paurinn, myrkrahöfðinginn. Annað svar fáum vér ekki hér heima. Vér verðum að leita í öðrum heimildum, og getum af þeim gjört oss nokkurn veginn hugmynd um nám Sæmundar, því að það hefir varla verið frábrugðið venjulegu námi í neinu verulegu. Háskólar, í þeirri merkingu, sem vér nú notum þá hug- mynd, voru ekki til orðnir á dögurn Sæmundar, og reyndar ekki svo að kveði, fyr en löngu seinna. Menn fengu nám sitt í skólum, sem haldnir voru í sambandi við stór klaustur og dómkirkjur, og það voru múnkar og kórsbræður eða kanúkar, sem kendu. Háskólarnir eru þó varla sprotnir upp úr þeim skólum, heldur mynduðust þeir smámsaman upp úr lausaskól- um, sem einstakir ágætir lærifeður héldu. Var í Parísarborg snemma mikið af slíkum skólum, og um miðaldir allar þótti Parísarborg eitthvert fremsta mentaból í álfunni. Var svo að orði kveðið að ítalir ættu páfadóminn, Þjóðverjar keisaradæmið en Frakkar guðfræðina. Myndast í Parísarborg snemma vísir sá, sem Parísarháskólinn frægi, la Sorbonne, sprettur upp af* Þó er hann varla talinn til orðinn, svo að kveði, fyr en í 1°^ 12. aldar, og hann og háskólinn í Bologna á Ítalíu eru taldif elstir háskólar í Norðurálfunni. Vmsir ágætir kennarar störf' uðu í París um þessar mundir, og má frægastan þeirra telja Pétur Albailard, samtíðarmann Sæmundar og þó það yngri, að hann er ekki fæddur um þær mundir, sem Sæmundur var ytra að þessu sinni (1079—1142). En ekki er óhugsandi að Sæmundur hafi hlýtt á fyrirlestra Vilhjálms frá Champeaux, sem var stórfrægur af lærdómi sínum, og oft er talinn fvrstl frægi kennarinn í Parísarborg. — En aðalnám sitt verðum vér að halda að Sæmundur hafi fengið í einhverjum dóniskóla eða klausturskóla, og það er sá ókunni skóli, sem svo frasgur er orðinn á íslandi undir nafninu Svartiskóli. Hver veit nema þjóðsögurnar af veru Sæmundar í Svartaskóla, geymi franr a
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.