Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Síða 69

Eimreiðin - 01.12.1922, Síða 69
EIMRESÐIN SÆMUNDUR FRÓÐI 325 Það er næstum því eins og þær segðu í hvert sinn, sem sag- an sveigist að Sæmundi: »Um hann þarf eg ekkert að segja, hann þekkja allir«. Það er sagt um bók Carlyles um stjórnar- byltinguna frönsku, að hún sé ágæt fyrir þann, sem mikið hafi lesið um stjórnarbyltinguna áður. Þessir dómar sagnanna um Sæmund og smáglepsur um hann, væri ágætt, ef vér ætt- um sögu hans annarstaðar. En því er nú ekki að heilsa. Dæmi upp á þessar smá athugasemdir um Sæmund má nefna. Þegar tíundarlög Gizurar biskups Isleifssonar voru sett 1096 þóttu það hin mestu jarteikn að bændur skyldu játast undir slíkt, en menn fundu skýringu þess í því, hvílíkir menn stóðu að þessum lögum, fyrst og fremst Gizur biskup sjálfur og svo þeir Markús lögsögumaður, eins og varð að vera stöðu hans vegna, og Sæmundur prestur Sigfússon. Hann varð að vera með til þess að slíkir hlutir gerðust. — í kristinna laga þætti er þess getið að hann væri settur rneð ráði erkibiskups, eins °2 eðlilegt var, Sæmundar og annarra fleiri. Nafn Sæmundar eins var nefnt með erkibiskupi. Menn hafa vel vitað hvaða áhrif það nafn hafði er afla skyldi svo miklum lagabálki álits °S valds. — Ari getur þess í íslendingabók sinni, að þegar hann hafði skrifað fyrri bók sína, hafi hann sýnt hana biskupum báð- um og Sæmundi presti, og af því að þeir hafi vel af látið, bá hafi hann þessa ritað. Hér er Sæmundur dómarinn mikli um sagnavísindi. Er ómaksins vert að gefa þessu vel gaum öUu, því að það sýnir, að Sæmundur var ekki við eina fjölina feldur, hann var ekki áhrifamaður í eina átt eða uin eitt atriði aðeins, heldur jafnt, hvar sem niður var borið, hvort heldur Var um stjórnmál eða kirkjulög eða sagnavísindi. Og í öllum beim dæmum, sem nefnd hafa verið eru hinir, sem taldir eru, s)álfkjörnir vegna stöðu sinnar, að nokkru leyti að rninsta k°sti, en Sæmundur stendur á eigin merg eingöngu. — Þá er það enn haft eftir Sæmundi á alþingi, að í sótt þeirri, sem þá taföi gengið yfir landið mundu ekki færri hafa látisf en þeir, Sem þá voru til þings komnir og var þá þing fjölment. Lengra Þurfti ekki að leita. Hann sagði það sjálfur. í sjálfu sér er ekki goft að vita, hvernig Sæmundur gat vitað betur um þetta en aðrir, en þetta sýnir, hve mikið mark var yfirleitt tekið á þuí. sem Sæmundur fróði sagði. —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.