Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Qupperneq 79

Eimreiðin - 01.12.1922, Qupperneq 79
EIMREIÐIN í DÓMKIRKJUNNI í LUNDI 335 Ertu til, ó guð?! Ó, þú draugalega spurning í gínandi holum augnatóftum tómleikans! — — — Það hafði verið hringt og kveikt í kirkjunni. Eg hafði ímyndað mér, að hringt hefði verið af því, að siður væri að gera það á vissum tímum dagsins, og Ijósin hefðu verið fendruð af því, að ekki var vel bjart. Úti var þungbúið loft og inni var hálfdimt. En eg hafði ekkert um þetta hugsað. Svo heyrði eg, að eitthvað var lesið fyrir altarinu. Eg leit upp °9 bjóst við að sjá guðhræddan öjdung krjúpa þar. En í stað fcess sá eg tvo unga menn. Annar var innan við gráðurnar neð handbók og í prestsskrúða. Hinn stóð frammi fyrir hon- um, og með því að færa mig ögn til sá eg, að kona stóð við Mið hans. Það var verið að gefa saman hjón, ung og fögur. Mér fanst, að eg myndi ef til vill vera þarna vargur í vé- um, og þótti skömm að vera hálft í hvoru í felurn, svo að eg s*óð á fætur og gekk hljóðlega framar í kirkjuna, ef til vill meðfram til að sjá alt sem best. Það er stundum svo erfitt að 9era sér ljósa grein fyrir, hvað ræður athöfnum okkar. Auk brúðhjónanna og prestsins var þarna ekki annað fólk en tveir Samlir menn og tvær gamlar konur. Eg ímyndaði mér, að Þuð myndu vera foreldrar brúðhjónanna. Presturinn lýsir blessun sinni yfir brúðhjónunum. Köld raun- ^Vggjan nær snöggvast yfirráðum í hug mínum. Var þetta uokkuð annað en ævaforn arfur, leifar af særingum löngu dá- ’uua menningarlausra forfeðra? En sál mín brást til varnar. Er svo mikið víst, að særingarnar séu hégóminn einber, jafn- Vel særingar örgustu villimanna? Er ekki sú tilfinning, sem þaer eru bygðar á, og sú trú, sem knýr þær fram, sönn, til- 'Uningin fyrir eigin máttleysi og skyldleika við alheiminn og ,rúiu á lifandi sál náttúrunnar? Hér stóð spurning móti spurn- 'ugu. Hví dylur þú þig í dimmu skýi leyndardómanna, ó guð? til þín lagður og varðaður eintómum spurn- m kynslóð eftir kynslóð hefir skráð blóði Slnii? Og að síðusíu: Hefir ekki líf hverrar kynslóðar, hvers ■uanns verið það aðeins, að blóð hans hefir runnið út í sand eirrar eyðimerkur, er liggur til þín, ó guð, og orðið þar að °ougu spurningarmerki, ef til vill svo smáu, að við sjáum okki, þegar við göngum eftir brautinni lengra fram í eyði- . Vl er vegurmn 'ngarinerkjum, st
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.