Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Blaðsíða 89

Eimreiðin - 01.12.1922, Blaðsíða 89
eimreiðin DR. LOUIS WESTENRA SAMBON 345 Eðlur, snákar, kóngulær og kuðungakrabbar voru hvers- dagslega leikdýr mín. Eg þekti það, hvernig hinn brothætti hali á gekko vex aftur, þó hann brotni, hvernig snákar svelgja í sig rottur, hvernig garð-kóngulóin verður ósýnileg. Eg þekti hinn óvenjulega kraft hrökkviskötunnar(þessararlifandi rafmagns- hlöðu), er notaður var, löngu áður en Leyden-flaskan var upp- fundin, af forngrískum og rómverskum læknum við meðferð taugasjúkdóma — og eg hafði athugað lifnaðarhætti ostru- krabbans, sem ásamt einu af þeim dýrum, sem hann snýkir á (pinna), var hafður í egiptsku myndaletri til að tákna bjargar- leysi vinalausra manna. — — Eg var nokkur sumur við fiski í Miðjarðarhafinu, önnur gekk eg á fjöll í Sviss. 1878 fór eg á heims-kaupstefnuna í París og var þar nokkra stund í barna- legum bollaleggingum inni í hinum mikla koparhaus á líkn- eskju frelsisgyðjunnar eftir Bartholdi, sem nú stendur á Bed- loe-ey í höfninni í New-Vork«. Sambon lagði nú stund á læknisfræði, og varð doktor í henni við háskólann í Neapel 1893. Á stúdentsárum hans, 1884, hom mikil kólerupest í Neapel, og var Sambon einn af þeim fffiknum, er bærinn skipaði til að berjast gegn pestinni. Eitt af því, sem þá vakti athygli hans, var hinn mikíi flugna- sveimur kringum deyjandi sjúklingana, er virtist drekka í sig uPPsölu þeirra, og skreið á matnurn. Hugkvæmdist honum þá begar, að flugurnar mundu vera hættulegir sóttberendur, enda hafa ýmsar merkustu rannsóknir hans síðan lotið að því, hvernig flugur færa mönnum sýkla. Það yrði of langt mál, enda ekki mitt meðfæri, að rekja hér vísindaferil dr. Sambons og geta uni öll þau rannsóknar- störf, sem hann hefir haft með höndum og verið falin, bæði af stjórn Ítalíu og Bretlands. Árið 1897 settist dr. Sambon að í London. Það ár skrifaði hann ritgerð, er vakti mikla at- hvflli og var illa tekið af mörgum. Hann leitaðist þar við að sVna fram á, að hvítir menn gætu vel ílendst (akklimatiserast) 1 hitabeltinu, vaxið þar og vel dafnað, ef ekki væru sjúk- dómar þeir, sem þar eru landlægir. Hitabettisloftslagið sjálft yæri ekki óholt, sjúkdómarnir væru því ekki að kenna, heldur snýklunum (parasites), og því mætti hvarvetna gera heitu °ndin byggileg hvítum mönnum, ef snýklunum væri útrýmt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.