Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Síða 92

Eimreiðin - 01.12.1922, Síða 92
348 DR. LOUIS WESTENRA SAMBON EIMREIÐIN' æðunum. Eg hefi aldrei fundið það betur en við að lesa greinar dr. Sambons og heyra hann segja frá, að hin æðsta list er að gera hið gamla nýtt og hið fjarlæga nálægt. Með þeim hætti sigrar andinn tíma og rúm. Enn er eitt ótalið, sem dr. Sambon er allra manna fjölvitr- astur í, en það er matargerð. Við að rannsaka sögu drep- sóttanna, fór hann að hugsa um hallæri þau, er þeim fylgja iöngum, og ráðin sem neytt hefir verið til að ráða bót á þeim; tók hann þá að safna matreiðslubókum frá ýmsum tím- um og löndum og á nú af þeim mikið safn. Þegar stríðið skall á, fór hann að rannsaka við hvað mætti notast á Eng- landi, af innlendum fæðuefnum, ef aðflutninga tæki af, og prófaði þannig hverja af annari jurtir þær, sem á Eng- landi geta vaxið, til að finna hvað af þeim gæti orðið manna- matur. Hann hélt og fyrirlestra í College of Ambulance um matreiðslu á stríðstínuim, en kona hans matreiddi sýnishornin. Er það ótrúlegt hve ljúffengan mannamat má gera úr jurtum, sem annars eru taldar kúafóður. Hann gæddi mér t. d. á grænmeti úr smára, sem var eitthvað það ljúffengasta, sem eg hefi bragðað. Hann sagði mér að túngrösin okkar væru mörg ágæt til manneldis, en eg sagði honum að ef þau reyndust jafngóð og það sem hann gaf mér, þá mundum við slátra kúnum og eta töðuna sjálfir. Hann hefir á prjónunum ýmsar tillögur um íslenskar fæðutegundir, sem varla er efa- samt að gætu orðið afarmikils virði fyrir okkur. Og þá kem eg að því, sem er tilefni þess, að eg skrifa um dr. Sambon, þó af vanefnum sé og ver en eg vildi. Eins og áður er sagt, kom dr. Sanibon hingað í fyrru- sumar og varð mjög hrifinn af landi og þjóð. Er hann rita bók um ferð sína, og fékk eg að heyra þar nokkra kafla* Eg fór fram á það, að fá tvo þeirra til að birta á íslensku, og var honum það ljúft. Kemur nú annar þeirra hér í Eim- reiðinni og vona eg að athugull lesandi finni, að hér el enginn hversdagshöfundur á ferðinni. Sívakandi athygli, svif' létt ímyndunarafl, er dregur að samlíkingar hvaðanæfa °9 gerir alt ljóst og lifandi, ást á náttúrunni og óvenjulegu* næmleiki fyrir fegurð hennar og blæbrigðum öllum speglaS* alt greinilega. Býst eg við að mörgum, sem farið hefir urri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.