Eimreiðin - 01.12.1922, Blaðsíða 97
eimreiðin
ÞINGVALLAF0R
353
náfölar vofur ríðandi að sæluhúsi, til að nema þaðan hvern
þann, er þar kynni að hafa leitað skjóls, en gleymt guði sínum:
Hann sendir orð silt lil jarðar,
boð hans hleypur með hraða.
Hann gefur snjó eins og ull,
stráir út hrími sem ösku.
Hann sendir hagl sitt sem brauðmola;
hver fær staðist frost hans?
Sálm. 47., 15,—17. v.
Þegar lengra kemur, förum vér fram hjá smátjörnum nokk-
nrum, og komum nú sem snöggvast auga á blett af Þing-
vallavatni, eins og í hillingu, mjóa rák af skínandi safírbláma.
Þungbrýndu ólundarskýin, sem sátu á fjallatindunum, hafa
^iaðnað burt, aðeins fáeinir dúnmjúkir skýjahnoðrar svífa um
silkifölblátt loftið, niður við sjóndeildarhringinn, og gætu vel
stfnst svanir á flugi. Bláminn er dýpri uppi í hvolfinu, en
vatnsbláminn er sterkari og gagnsærri, skærari en himin-
Máminn. Það er dásamlegur blámi, sem ekki verður með
°rðum lýst.
Bifreiðarnar okkar þeysa nú eftir veginum, hver rétt á
e^lr annari, sem færi þar eimlest með fullhraða, og þyrla
UPP gulum rykmökkum. Vér förum fram hjá hóp söðlaðra
esta, er standa við veginn. Á tveimur eru kvensöðlar með
Phrpurarauðu silkiflossæti og söðulboga. Vér förum fram úr
jtl0rgum fótgöngumönnum og hjólamönnum, sem allir eru á
e'öinni til Þingvalla. Vatnið kemur aftur í augsýn, hinn lað-
aildi bláflötur þess ljómar í sólskininu eins og biflaust, seið-
fndi afarauga. Lækur með sama fágæta blámanum, Torfdals-
kurinn, rennur sína leið á vinstri hönd við oss. Hver minsta
9ara ber fagurbláma safíra. En hve fjöllin handan við vatnið
skýr og sýnast nærri, séð gegnum undurskært loftið!
er gróf og geiri sést, svo skýrt sem í sjónauka væri. Mó-
^.Ur vegurinn liggur í bugðum, eins og snákur á snarferð.
^er brunum yfir rauðmálaða trjábrú. Stúlknahópur hrópar
0 rra* Wrir oss, um Ieið og vér förum fram hjá. Tuttugu
ast V6ir va^nar Þeysa a undan oss og stórir rykmekkir þyrl-
Mó *iPP ^ægra mesin við oss. Vér förum yfir aðra brú, yfir
°‘sá, sem rennur úr Drykkjartjörn. Fjöldi hrossa er á
23