Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Síða 114

Eimreiðin - 01.12.1922, Síða 114
370 TÍMAVÉLIN EIMREIBIt'í í samræmi við það. Ef líffræðin er annað en tóm endaleysa, þá ætti það að vera ljóst, hvað það er, sem heldur við afli og manndómi. Það er harðrétti og frelsi. I slíkum ástæðum Iieldur sá ötuli, sterki og hygni velli, en sá óhæfari verður að falla. Vorir tímar og aðstæður allar launa þeim, sem er þraut- góður, viljasterkur og ráðsnar. Og hinar sífeldu hættur, sem vofa yfir ungviðinu, hafa skapað heimilið, og alt það, sem þar er alið af tilfinningum, ást og afbrýði, umhyggju móðurinnar og atorku föðurins. Hætturnar eru að hverfa. Og það eru líka farnar að heyrast raddir gegn þessu, sem heimilið elur. Nátt- úran varpar af sér öllum óþarfa. Þegar eg hugsaði um þetta smávaxna og veikbygða fólk og einfeldni þess, en á hinn bóginn um þessar íburðarmiklu hallir, sem nú voru að fara í rústir, þá styrkti það mig í þessari trú, að mannkynið hefði sigrað náttúruna. Eftir sigurinn kom svo hvíldin. Mennirnir höfðu verið sterkir, ákafir og vitrir, og beitt öllum þessum hæfileikum til að bæta lífskjörin. En þegar þvf var náð, þá breyttist líka mannkynið. Undir þessum nýju kringumstæðum hlaut þessi eirðarlausa framsóknarlöngun, sem nú þokar svo miklu áleiðis, að verða galli. Jafnvel nú, á okkar dögum, sjáum við merki um þetta. Ákveðnar tilfinningar og girndir, sem einhverntíma voru þarfar og nauðsynlegar, eru nú orðnar úti á þekju og jafnvel gallar. Bardagalöngun og heiftrækni eru t. d. ekki nema lestir nú orðið. í mannfélagi, þar sem alt væri komið í fullkomið jafn- vægi, væri alt vald, andlegt og líkamlegt, gagnslaust. Eg leit nú svo á, að um fjölda ára hefði engin hætta mætt neinum, engin hætta á ófriði eða ofbeldi, engin villidýr, engar stór far- sóttir né heldur strit fyrir þörfum lífsins. Þegar svo er komið eru þessir, sem við köllum bjálfa, jafn hæfir og hinir, þe>r eru alls ekki lengur bjálfar. Þeir væru í raun og veru betur komnir í slíku mannfélagi heldur en mikilmenni, því að mikil" mennin mundu verða óróleg og kveljast af því að hafa ekkert verkefni. Hallirnar stóru og glæsilegu, sem eg horfði á, voru án efa vitnisburðurinn um síðustu umbrot mannsandans, áður en allir urðu jafnir og gátu sætt sig við iðjuleysið. ÞanmS hefir ávalt farið þegar of mikill Fróða friður hefir ríkt. Afl °S
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.