Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Page 122

Eimreiðin - 01.12.1922, Page 122
378 RITSJÁ EIMREIÐIN (eÖa dönsku), hafa miklu meiri not ritsins í þýÖingunni en á frummálinu, af því að þá skortir miklu meira á aÖ ná blæbrigðum norskunnar heldur en því nemur, sem í þýðingunni kann að hafa tapast. Og enn má segja, að fjöldi manna geti einmift þá fyrst lesið ritið á frummálinu, þegar þeir hafa kynst því vel í þýðingunni. Einar Benediktsson á því margfaldar þakkir að fá fyrir verkið. Bókin er prýðis vönduð að ytra frágangi. M. ]. STÚDENTAFÉLAOIÐ í REYKJAVÍK 50 ÁRA, eftir Indríða Einars- son. Guðm. Gamalíelsson, Rvík 1921. Stúdentafélagið í Reykjavík var stofnað 14. nóv. 1871 og átti því 50 ára afmæii seint á síðastliðnu ári. Til þess að minnast þess hefir það gefið út þetta minningarrit, en Indriði Einarsson skáld og fyrver. skrif- stofustjóri hefir rifað. Kom hann snemma í félagið og var formaður þess um eitt skeið, svo að hann má margt muna frá fyrri árum þess, enda er varla í annað hús að venda, en minni manna, um starfsemi félagsins framan af, því fundarbækur þess eru engar til fyrri en frá 1893. Sagan er auðvitað í brotum framan af, vegna þess hvernig heimildirn- ar eru, og svo hefir félagið sennilega verið nokkuð misjafnlega vel-vak- andi eins og gerist og gengur. Stúdentar við nám voru ekki margir hér, en það eru oftast þeir, sem bestir eru til þess að halda lífi í félagsskapn- um, en hinir eldri, sem í embœtti eru komnir, og bundnir eru við ýms störf og auk þess værukærir á góðum heimilum sínum, verða síður drif- afl í félagslífi sfúdenfa. En á síðari árum færist líf í félagið, og bendir ýmislegt á, að það sé einmitt nú að færast verulega í aukana. Ekki þarf að því að spyrja, að bók þessi er fjörlega og skemtilega færð í stílinn hjá höfundinum, því að það mætti vera léleg beinagrind, sem hann gæti ekki klætt einhverskonar lífsham. Bókin er prýdd fjölda mynda af formönnum félagsins og er hin eigu- legasta. M. 7- TRUMÁLAVIKA STÚDENTAFÉLAGSINS, 13.-18. mars 1922. Er- indi og umræður. Steindór Gunnarsson. Rvík 1922. Vmsum mun kunnugt um það af blöðum og með öðru móti, að Stú- dentafélagið boðaði til umræðna um trúmál í fyrravetur og fékk ýms félög og stofnanir fil þess að senda fulltrúa í þessu skyni. Fullfrúar, sem komu, voru Sig. P. Sívertsen, prófessor, fyrir guðfræðideild Háskólans, síra Friðrik Friðriksson fyrir K. F. U. M., síra Jakob Kristinsson fyrir Guð- spekifélagið, Haraldur Níelsson, prófessor, fyrir Sálarrannsóknafélagið og síra Bjarni Jónsson sem þjóðkirkjuprestur. Héldu þessir menn sitt erind- ið hver, en að því loknu var boðað til almenns umræðufundar. OHu þessu var fylgt með miklum áhuga. Hefir nú erindum þessum og útdrætti úr umræðunum verið safnað í bók þá, sem hér er um að ræða. Það sé fjarri mér að fara að rita eða dæma um hin einstöku erindi í bókinni, því að það yrði líklega nokkuð langt mál. En það er óhætt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.