Eimreiðin - 01.12.1922, Qupperneq 126
EIMREIDIN
Bókaverslun Ársæls Árnasonar
Reykjavík.
Skrá um íslenskar bækur sem út hafa komið í
júlí—nóv. 1922.
Afmælisminning hins íslenska prentarafélags, 1897 — 4. apríl
— 1922. Vönduð útgáfa, með myndum allra félagsmanna.
, Verð kr. 10,00.
Áfram, eftir Oliver Swett Marden. Kr. 1,00.
Annie Besant, æfisaga hennar eftir H. Diderichsen, Kr. 5,00,
innb. 7,50.
Andvörp, sögur aftir Björn austræna. Kr. 5,00.
Borgin óvinnandi, saga eftir Max Pemberton. 4,75.
Danmörk eftir 1864, III. hefti. Kr. 2,50.
do. IV. (síðasta hefti) er \r prentun.
Dansk-íslenskt orðabókarkver, eftir ]ón Ofeigsson og Jóh.
Sigfússon. Ib. kr. 5,00.
Dulmætti og dultrú, eftir Sigurð Þórólfsson. Kr. 5,50.
Dýrafræði, eftir ]ónas Jónsson. Er í prentun.
Dýrið með dýrðarljómann, sjónleikur í ljóðum, eftir Gunnar
Gunnarsson. ]akob Jóh. Smári íslenskaði. Kr. 6,00.
Einsöngslög, eftir Árna Thorsteinsson. Kr. 6,50.
Farfuglar, kvæði eftir Gísla Jónsson. Kr. 9,00, ib. 12,00.
Farfuglar, eftir R. Tagore. Magnús Á. Árnason þýddi. Er í
prentun.
Ferðir Stanleys, o. fl. ýmsar ágætar sögur, þar á meðal Kálfa-
gerðisbræður eftir Jónas Jónasson. Mjög ódýr bók. Kr. 1,00.
Flugur, eftir Jón Thóroddsen. Kr. 2,00.
Gísla saga Súrssonar (ný prentun). Kr. 3,50,
Grimms æfintýri, fyrsta hefti. Theódór Árnason þýddi. Með
myndum. Ib. kr. 3,00.
Grundvöllur hjónabándsins o. fl. Vmsar ágætar sögur, þar á
meðal um Galdra-Leifa, safnað af Sæmundi Eyjólfssyni. Mjög
ódýr bók. Kr. 1.00.
Haföldur, ljóð eftir Ásmund Jónsson frá Skúfstöðum. Kr. 7,00.
Heimsstyrjöldin 1914—1918 og eftirköst hennar, samtíma frá-
sögn eftir Þorstein Gíslason, I.— II. hefti, hvort kr. 5,50.
Hinn bersyndugi, saga eftir Jón Björnsson. Kr. 8,00.
Hjá mannætum, o. fl. ýmsar ágætar sögur, þar á meðal Ábúða-
réttur, eftir Jónas Jónasson. Mjög ódýr bók. Kr. 1,00.
Hún unni honum, eftir Charles Garvice. Kr. 5,00.
Hví slær þú mig? II, andsvar gegn ummælum biskups, eftir
Harald Níelsson. Kr. 2,50. Framhald á 3. kápusíðu.