Eimreiðin - 01.01.1924, Page 8
STORISANDUR
eimreiðin
Uort líf, vort stríð ber alt að einum brunni.
OU ei/íf þrá, hún talar sama munni.
Þótt sandar fjúki og stormsins bplgjur brotni
ein bjargföst heild er alt, í lofti og grunni.
Ef sólbros snerti fræ á fannaheiði
það fórst ei, þó það ka/ið, traðkað deyði.
I eining og í a/nánd te/st hjá drottni
hver aflsins mynd frájtindi að hafsins botni.
Einn dropi straums, eitt augnablik af æfi
má ætlun sína vinna — eða tapast.
Ný Iífsjón gat í grjótum dauðum skapast,
og gróður kveikst af lífi í einu frævi.
— —\Um fja/lasandsins feiknanótt mig drevmir.
Mér finst hún eiga í brjósti sjá/fs mín heima,
með alt, sem dauða auðnin nafnlaust gepmir,
með alt, sem Blanda lét í hafið strepma.
Hvert lífvænt orð, sem fæðst gat hugar heimi,
gat hækkað, lyft sér yfir málsins gi/di.
Hepr lífsins höfund boða í geis/a geimi
sinn guðdóm. Hann var orð, sem valdið fylgdi.
Því rísa bylgjur andans hæst til hæða,
að heimta arfinn mikla af sólnaveldi;
þar gepmist himingleði strengja og kvæða;
þar glitra tár, sem djúpur harmur feldi.
Ef þruma af eldi og þrótti dýrrar sagnar
slær þessa veröld myrkurs, hels og þagnar,
þá tengist hún þeim mætti, er orðið magnar,
og máttlaust duft er heyrt af englaskörum.
En dautt skal falla af herrans helgu vörum
hvert hróp af jörð, sem andasnautt sér lyftir.
Skín Ijós vors hjarta, er húmi jarðar sviftir;
Iát hljóm vors máls ná alvalds föðursvörum.
Því byltir viljans elding efni ei sundur
fyrst engils vængur ber ei jarðar þunga ?