Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Síða 8

Eimreiðin - 01.01.1924, Síða 8
STORISANDUR eimreiðin Uort líf, vort stríð ber alt að einum brunni. OU ei/íf þrá, hún talar sama munni. Þótt sandar fjúki og stormsins bplgjur brotni ein bjargföst heild er alt, í lofti og grunni. Ef sólbros snerti fræ á fannaheiði það fórst ei, þó það ka/ið, traðkað deyði. I eining og í a/nánd te/st hjá drottni hver aflsins mynd frájtindi að hafsins botni. Einn dropi straums, eitt augnablik af æfi má ætlun sína vinna — eða tapast. Ný Iífsjón gat í grjótum dauðum skapast, og gróður kveikst af lífi í einu frævi. — —\Um fja/lasandsins feiknanótt mig drevmir. Mér finst hún eiga í brjósti sjá/fs mín heima, með alt, sem dauða auðnin nafnlaust gepmir, með alt, sem Blanda lét í hafið strepma. Hvert lífvænt orð, sem fæðst gat hugar heimi, gat hækkað, lyft sér yfir málsins gi/di. Hepr lífsins höfund boða í geis/a geimi sinn guðdóm. Hann var orð, sem valdið fylgdi. Því rísa bylgjur andans hæst til hæða, að heimta arfinn mikla af sólnaveldi; þar gepmist himingleði strengja og kvæða; þar glitra tár, sem djúpur harmur feldi. Ef þruma af eldi og þrótti dýrrar sagnar slær þessa veröld myrkurs, hels og þagnar, þá tengist hún þeim mætti, er orðið magnar, og máttlaust duft er heyrt af englaskörum. En dautt skal falla af herrans helgu vörum hvert hróp af jörð, sem andasnautt sér lyftir. Skín Ijós vors hjarta, er húmi jarðar sviftir; Iát hljóm vors máls ná alvalds föðursvörum. Því byltir viljans elding efni ei sundur fyrst engils vængur ber ei jarðar þunga ?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.