Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Page 18

Eimreiðin - 01.01.1924, Page 18
14 AÐ L0GBERGI EIMREIÐIN Ef til vill hefur fátt átt drýgri þátt í að koma alþingi á fastan fót en fyrsta tilraunin, sem gerð var til að hrifsa landið undir erlent ríkisvald. Þegar Haraldur hárfagri sendi Una hinn danska út hingað til að leggja landið undir sig, fundu landnámsmennirnir glöggast. hvaðan landnámi þeirra hinu nýja var skæðust hætta búin. Þessi tilraun Haralds mun þá líka hafa styrkt samheldnina og flýtt fyrir myndun fastrar, lög- skipaðrar stjórnar. A Þingvöllum var það, sem hamingjudísir landsins hvísluðu hinni heilladrjúgu lausn málanna að Þorgeiri Ljósvetninga- goða, sem bæði kom í veg fyrir innanlandsstyrjöld, veitti kristninni völdin í landinu og gerði að engu ætlun Olafs Tryggvasonar að tryggja sér áhrif með tilstyrk hins nýja siðar, en sá mun þó hafa verið tilgangur hans hér sem annarstaðar. A Þingvöllum stóð Einar Þveræingur og flutti snjöllustu land- varnarræðuna, sem nokkurntíma hefur verið flutt á Islandi, og bjargaði landinu úr klóm Olafs konungs Haraldssonar. Sú ræða ætti að vera kend og lærð utan að í öllum barnaskól- um þessa lands. Hún stendur ekki að baki því fegursta og viturlegasta, sem sagt hefur verið til varnar frelsi og samheldni. Saga Sturlungaaldarinnar er saga sundrungarinnar. Tung- urnar, sem töluðu í eyru landsmanna við hirðir Noregskonunga og heima í héraði, urðu áhrifameiri en hinar, sem létu orð sín hljóma yfir Þingvöllum. Út um sveitir landsins fór sundrungar- andinn hamförum, og útlend, veraldleg og kirkjuleg drotnunar- stefna smeygði sér inn í íslenskt þjóðlíf. Það var þá líka heima í héraði eða erlendis, sem landsmenn seldu smám saman sjálfstæði sitt. Heima í héraði var setið á svikráðum, heima í héraði voru framin launvíg, heima í héraði eða er- lendis lofuðu höfðingjar landsins Hákoni gamla að ganga er- inda hans. Hallvarður gullskór, sendimaður Hákonar, fór að lokum um landið, lokkaði og ginti, taldi menn á að fylgja fram hinum erlenda málstað, en hét í móti hlunnindum og konungs vináttu. Hollustueiðar Islendinga á alþingi 1262—1264 voru ekki annað en óumflýjanleg formsatriði eftir það, sem á undan var gengið heima í héraði og við hirð Hákonar konungs gamla. Og alþingi hélt áfram að starfa á Þingvöllum í meira en fimm hundruð ár eftir að þjóðin komst undir erlent ríkisvald. Enn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.