Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Síða 21

Eimreiðin - 01.01.1924, Síða 21
eimreiðin AÐ LOGBERGl 17 Nú er hún Snorrabúð stekkur, og lyngið á Iögbergi helga blánar af berjum hvert ár, börnum og hröfnum að leik. Þessi niðurlæging, sem hinn forni þingstaður er kominn í, verður að afmást. Þingið verður að reisa úr rústum — á Þingvöllum. — Tómas Sæmundsson ritar um það sínar eld- heitu eggjanir til þjóðarinnar. Eitt með því síðasta, sem hann ritar, er þáttur um alþing, prentaður sama árið og hann lést. Þá hafði Kristján konungur áttundi skömmu áður (20. maí 1840) gefið út úrskurð um alþingissetning á Islandi. I úr- skurðinum kemur fram sá vilji konungs, »að athugað sé ná- kvæmlega, hvort ekki sé rétt, að þingið verði sem líkast hinu gamla alþingi að orðið getur, sé haft á sama stað og hafi sama nafn«. Svo mikinn fögnuð vakti þessi fregn í sál Tóm- asar, að hann settist upp dauðvona á banasænginni og tók að rita um fyrirkomulag þingsins. Hann færir þá og þau rök fyrir sínum málstað um endurreisn alþingis á Þingvöllum, að konungur vilji það, að þjóðin óski þess, og að það sé hvergi með minni vandkvæðum að halda alþing en þar. En eftir- tektaverðasta ástæða Tómasar fyrir því, að alþing eigi að halda á Þingvöllum, er hinn andlegi kraftur, sem sá staður hljóti að vekja. Tómas og aðrir Fjölnismenn trúðu á helgi staðarins, trúðu því, að þar ættu verndarandar þjóðarinnar hægast með að opna huga og hjörtu landsins barna og láta áhrifa sinna gæta í stjórn landsins, löggjöf og sögu. IV. Alþingi kom aftur saman í Reykjavík árið 1845. Það var þrekraun að koma því aftur á fót. Doðinn yfir þjóðinni var enn þá mikill, og það þurfti dugnað til þess að halda hug- rekkinu og áhuganum uppi. Enginn hefur fundið sárar til þess, hve landsmenn sjálfir voru daufir og tómlátir í því mikla vel- ferðarmáli, sem endurreisn alþingis var, en sjálfur foringinn, ]ón Sigurðsson. Sést það best af ritgerðum hans um alþing í Nýjum Félagsritum, að honum hefur þótt nóg um tómlætið. ]ón Sigurðsson metur mikils ástæður Baldvins og Fjölnis- 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.