Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Page 28

Eimreiðin - 01.01.1924, Page 28
24 RÆÐA Á ÁLFASKEIÐI EIMREIÐIN vilji sveitirnar gera sitt til að lúta ekki í lægra haldi í reip- drættinum við kaupstaðina um fólkið, þá er fyrst að gera sér ljóst, hvernig takast mætti í sveitum að fullnægja þeim þörf- um og þrám, er flesta draga til kaupstaðanna. Það er marg- þætt mál, og eg ætla að eins að víkja að nokkrum atriðum, er snerta þörfina til samlífs við aðra menn. Sú þörf fær auðvitað daglega nokkra fullnægingu á heimil- unum sjálfum, hvort heldur eru í sveit eða borg. Hvar sem menn eru saman að verki, þá er þar jafnan nokkurt samlíf, og það þótt allir þegi. Sláttumenn á sama teig, fólk í sama flekk, eða fólk, sem situr saman í stofu við vinnu sína, hefir veður hvað af öðru, þó enginn segi neitt og hver hugsi sitt. Einhverjir leyniþræðir binda það saman. Hver og einn finnur að hann er þarna þáttur í stærri heild, að verk hans endur- ómar með nokkrum hætti í verkum hinna, og þannig léttir hver undir með öðrum. Mennirnir eru nú svona gerðir, að þeim þykja einsdæmin verst, en sætt jafnvel sameiginlegt skipbrot, hvað þá sameiginlegt erfiði. Þið munuð ganga úr skugga um þetta, ef þið hugsið ykkur, að einhver landeyðan sæti hjá ykkur auðum höndum allan daginn, hvar sem þið væruð að verki. Mundi ykkur standa á sama? Ætli ykkur yrði ekki gramt í geði til hennar, þó að hún gerði ykkur ekkert og slæptist þarna á sjálfs sín kostnað. En af hverju kæmi óbeitin á slíkum félaga? Engu öðru en því, að hann væri þarna utan veltu, hann væri kyr þegar aðrir hreyfðust, eins og dauður pinkill í kvikum hóp. Dæmi hans er sem andmæli gegn áreynslu hinna, eða eins og hjáróma rödd í samsöng. Samlífið verður hvarvetna að sama skapi ljúfara, sem sam- ræmið er meira milli þeirra, sem saman eru, og að jafnaði því fjölskrúðugra, sem hópurinn er stærri. Að öðru jöfnu mundu flestir heldur kjósa að vera á fjölmennu heimili en fámennu, og þegar fækkar í hóp, þó ekki sé nema um einn, finna allir í fyrstu ófult og opið skarð eftir. Mundi ekki það, hve fáir vilja nú gerast ársmenn á sveitaheimilum og að menn kjósa heldur að vera á fleiri stöðum sama árið, koma af því, að þeir kynnast fleirum með því móti og líf þeirra verður fjölbreyttara, þótt það hins vegar verði útdráttarsamara? Ekkert hefir verið slíkur arineldur samlífsins á íslenskum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.