Eimreiðin - 01.01.1924, Page 29
^'MREIÐIn
RÆÐA Á ÁLFASKEIÐI
25
sveitaheimilum sem kvöldvökurnar, þar sem lesið var upphátt
eða kveðið fyrir fólkið, sem sat við vinnu sína. Þær hafa
Uerrnt huga þjóðar vorrar um langan aldur, þær hafa verið
esti skólinn, sem hún hefir nokkurn tíma átt, og bestu skemti-
stundirnar. Þar hafa menn notið sameiginlega þess, er þjóðin
3tti best, bókmenta vorra, sagna og ljóða. Þar hafa menn
Qlætt gáfur sínar og mannþekkingu á því að tala um það,
Senr lesið var og kveðið, bera saman skoðanir sínar á því og
meta það til gildis. Frá þessum vetrarkvöldum lagði svo ljóm-
ann á daginn næsta. Ólína Andrésdóttir hefir lýst þeim óvið-
t^fnanlega vel í xDreiðfirðingavísum*1 sínum, er allir ættu
a^ kunna. Þá má ekki gleyma að nefna sameiginlegan söng
°9 sameiginlega guðræknisstund við húslesturinn á eftir. Að
Sama skapi sem slíkar kvöldvökur verða færri og styttri, verð-
Ur samlífið á heimilunum fátæklegra og síður fallið til að full-
næ9ja andlegum þörfum manna. Og að sama skapi mun fólkið
Verða ófúsara á að dvelja í sveitunum. Fyrsta ráðið er því að
9era sveitaheimilin svo skemtileg sem föng eru á. Hið næsta
er að gera skemtisamkomur í sveitunum svo fjörugar og and-
9a frjóvgandi sem unt er, og skal eg nú víkja að þeim.
Margt er oss íslendingum betur gefið en að koma fram á
^nnfundum, og er það eðlilegt. Því sjaldnar sem menn koma
Saman margir í hóp, því minna verður alt samlíf þar fyrst í
Það er eins og einhver ísveggur sé á milli manna og
PUrri tíma til að þiðna — stundum lengri tíma en fundurinn
Uar'r, svo að menn fara heim áður en þeir hafa fundið hlýju
er af öðrum. Verst er að menn gera sér sjaldan nægilega
°s skilyrði þess að skemta sér á mannfundi, en það er, að
lr verði samtaka og finni til þess sjálfir. Hverjir skemta
j.er 3ð jafnaði best á samkomum? Þeir sem dansa. Sumum
Sl eitthvað bogið við þetta, en hitt væri nær að gera sér
.t, hvernig á því stendur. Hvað er það þá, sem dregur menn
1 ^ansinn? Er það þetta, að piltunum þyki gaman að taka
u|an um stúlkurnar og stúlkurnar kunni vel við sig í fangi
,'tanna? Eflaust veldur það miklu, en ekki er það eina
ast®ðan og ef til vill ekki aðalástæðan, því að sumir dansar
]) Hafræna, bls. 185—188.