Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Síða 29

Eimreiðin - 01.01.1924, Síða 29
^'MREIÐIn RÆÐA Á ÁLFASKEIÐI 25 sveitaheimilum sem kvöldvökurnar, þar sem lesið var upphátt eða kveðið fyrir fólkið, sem sat við vinnu sína. Þær hafa Uerrnt huga þjóðar vorrar um langan aldur, þær hafa verið esti skólinn, sem hún hefir nokkurn tíma átt, og bestu skemti- stundirnar. Þar hafa menn notið sameiginlega þess, er þjóðin 3tti best, bókmenta vorra, sagna og ljóða. Þar hafa menn Qlætt gáfur sínar og mannþekkingu á því að tala um það, Senr lesið var og kveðið, bera saman skoðanir sínar á því og meta það til gildis. Frá þessum vetrarkvöldum lagði svo ljóm- ann á daginn næsta. Ólína Andrésdóttir hefir lýst þeim óvið- t^fnanlega vel í xDreiðfirðingavísum*1 sínum, er allir ættu a^ kunna. Þá má ekki gleyma að nefna sameiginlegan söng °9 sameiginlega guðræknisstund við húslesturinn á eftir. Að Sama skapi sem slíkar kvöldvökur verða færri og styttri, verð- Ur samlífið á heimilunum fátæklegra og síður fallið til að full- næ9ja andlegum þörfum manna. Og að sama skapi mun fólkið Verða ófúsara á að dvelja í sveitunum. Fyrsta ráðið er því að 9era sveitaheimilin svo skemtileg sem föng eru á. Hið næsta er að gera skemtisamkomur í sveitunum svo fjörugar og and- 9a frjóvgandi sem unt er, og skal eg nú víkja að þeim. Margt er oss íslendingum betur gefið en að koma fram á ^nnfundum, og er það eðlilegt. Því sjaldnar sem menn koma Saman margir í hóp, því minna verður alt samlíf þar fyrst í Það er eins og einhver ísveggur sé á milli manna og PUrri tíma til að þiðna — stundum lengri tíma en fundurinn Uar'r, svo að menn fara heim áður en þeir hafa fundið hlýju er af öðrum. Verst er að menn gera sér sjaldan nægilega °s skilyrði þess að skemta sér á mannfundi, en það er, að lr verði samtaka og finni til þess sjálfir. Hverjir skemta j.er 3ð jafnaði best á samkomum? Þeir sem dansa. Sumum Sl eitthvað bogið við þetta, en hitt væri nær að gera sér .t, hvernig á því stendur. Hvað er það þá, sem dregur menn 1 ^ansinn? Er það þetta, að piltunum þyki gaman að taka u|an um stúlkurnar og stúlkurnar kunni vel við sig í fangi ,'tanna? Eflaust veldur það miklu, en ekki er það eina ast®ðan og ef til vill ekki aðalástæðan, því að sumir dansar ]) Hafræna, bls. 185—188.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.