Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Page 31

Eimreiðin - 01.01.1924, Page 31
E|MREIDIN RÆÐA Á ÁLFASKEIÐI 27 kennilegur móður eða lyfting og því meiri sem menn verða etur samstígir og fylkingin er stærri. Fylkingin verður sem ^amföst og samstilt heild, er hreyfist með lögbundnum hætti. pegar allir verða samstígir, er sem hver fótur stjórnist af Sania boði, einstaklingurinn berist áfram af sameiginlegum v']ia heildarinnar, og jörðin dunar undir og vottar, að menn seu »hver annars limir«. Þar með glæðist samhugurinn, því a^ vér verðum samhuga að sama skapi sem vér verðum sam- st'9ir og samtaka. /^uk samgöngunnar geta sameiginlegir leikir úti við, hlaupa- e,kir og þess háttar, tekið nálega hvern mann í þjónustu sína 9ert að sönnum hluthafa gleðskaparins. Þó verður aldrei la því komist, að einstakir menn skemti hinum eitthvað, er p verða áhorfendur eða áheyrendur að eins. Aðalvandinn í estum félagsskap með oss er sá að þreyta ekki um of þá Sem eitthvað geta eða níðast á þeim. Þess vegna ríður á að a sem flesta félagsmenn til að gera eitthvað öðrum til skemt- unar. Franklín segir frá því í æfisögu sinni, að hann á ungl- 'n9sárum sínum stofnaði með nokkrum vinum félag, er hét *Sameiningin«. Eitt í háttum félagsins var það, að hver félagi skVldi fjórum sinnum á ári skrásetja eitthvert það efni, er hon- nrn virtist helst við sitt hæfi, og lesa það fyrir félagið á Undi. Höfðu félagsmenn 24 spurningar, er sérstaklega voru ®tlaðar til leiðbeiningar. Ein var sú, hvort félagsmenn hefðu tekið eftir nokkru í nokkurri bók, er félaginu væri fýsilegt að Vlta- Eg held, að ungmennafélögin gætu tekið sér þetta til Vrirmyndar, og mér hefir dottið í hug, að það gæti orðið auðugt efnj fjj frægslu og skemtunar, ef félagsmenn tækju SVe*tina sína, með öllu sem í henni er, til rækilegrar rann- s°knar og skiftu þar með sér verkum. Þeir semdu heildar- Vsingu á landslagi sveitarinnar, en síðan sérstaka kafla um Vert það atriði náttúrunnar, er merkilegt þætti fyrir einhverra ula sakir. Spyrjið þið hann Einar Jónsson, hve margt ein- ennilegt og fagurt hann hafi séð og fundið á æskustöðvum Slnum í Galtafells landi. Listaverk hans hefðu eflaust orðið ^le9 á annan veg en þau eru, ef hann væri ekki einmitt frá nltafelli. Það geta verið efni í listaverk í hólum og hálsum ak í kring um ykkur. »011 skepnan stynur og hefir fæðingar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.