Eimreiðin - 01.01.1924, Qupperneq 31
E|MREIDIN
RÆÐA Á ÁLFASKEIÐI
27
kennilegur móður eða lyfting og því meiri sem menn verða
etur samstígir og fylkingin er stærri. Fylkingin verður sem
^amföst og samstilt heild, er hreyfist með lögbundnum hætti.
pegar allir verða samstígir, er sem hver fótur stjórnist af
Sania boði, einstaklingurinn berist áfram af sameiginlegum
v']ia heildarinnar, og jörðin dunar undir og vottar, að menn
seu »hver annars limir«. Þar með glæðist samhugurinn, því
a^ vér verðum samhuga að sama skapi sem vér verðum sam-
st'9ir og samtaka.
/^uk samgöngunnar geta sameiginlegir leikir úti við, hlaupa-
e,kir og þess háttar, tekið nálega hvern mann í þjónustu sína
9ert að sönnum hluthafa gleðskaparins. Þó verður aldrei
la því komist, að einstakir menn skemti hinum eitthvað, er
p verða áhorfendur eða áheyrendur að eins. Aðalvandinn í
estum félagsskap með oss er sá að þreyta ekki um of þá
Sem eitthvað geta eða níðast á þeim. Þess vegna ríður á að
a sem flesta félagsmenn til að gera eitthvað öðrum til skemt-
unar. Franklín segir frá því í æfisögu sinni, að hann á ungl-
'n9sárum sínum stofnaði með nokkrum vinum félag, er hét
*Sameiningin«. Eitt í háttum félagsins var það, að hver félagi
skVldi fjórum sinnum á ári skrásetja eitthvert það efni, er hon-
nrn virtist helst við sitt hæfi, og lesa það fyrir félagið á
Undi. Höfðu félagsmenn 24 spurningar, er sérstaklega voru
®tlaðar til leiðbeiningar. Ein var sú, hvort félagsmenn hefðu
tekið eftir nokkru í nokkurri bók, er félaginu væri fýsilegt að
Vlta- Eg held, að ungmennafélögin gætu tekið sér þetta til
Vrirmyndar, og mér hefir dottið í hug, að það gæti orðið
auðugt efnj fjj frægslu og skemtunar, ef félagsmenn tækju
SVe*tina sína, með öllu sem í henni er, til rækilegrar rann-
s°knar og skiftu þar með sér verkum. Þeir semdu heildar-
Vsingu á landslagi sveitarinnar, en síðan sérstaka kafla um
Vert það atriði náttúrunnar, er merkilegt þætti fyrir einhverra
ula sakir. Spyrjið þið hann Einar Jónsson, hve margt ein-
ennilegt og fagurt hann hafi séð og fundið á æskustöðvum
Slnum í Galtafells landi. Listaverk hans hefðu eflaust orðið
^le9 á annan veg en þau eru, ef hann væri ekki einmitt frá
nltafelli. Það geta verið efni í listaverk í hólum og hálsum
ak í kring um ykkur. »011 skepnan stynur og hefir fæðingar-