Eimreiðin - 01.01.1924, Side 35
Ei«Reiðin FRUMEINDAKENNING NÚTÍMANS 31
Kenning Demokrits sigraði reyndar ekki í þá daga. Helstan
^e'rra, sem á móti mæltu, má telja Aristoteles (384—322 f.
Kr-). Hann neitaði því, að til væri nokkurt tómt rúm, efnið
fylti hverja smugu, væri samfelt (kontinuert). Skoðun Aristo-
^lesar hafði mikið fylgi langt fram eftir öldum, en frumeinda-
kenningin átti einnig allmarga fylgismenn, jafnvel á miðöldun-
Um> en þá kom kirkjan og tók í taumana. Þannig varð einn
a^ Postulum frumeindakenningarinnar, Nicolaus de Autrucia,
a^ taka aftur sem hverja aðra villukenningu það, sem hann
nafði sagt um frumeindirnar. Þegar kom fram yfir 1600 fór
^enningunni aftur að vaxa fylgi. Um rriiðja 17. öldina var
uÞPi franskur maður að nafni Pierre Gassendi. Til þess að
^ýfa festu hlutanna hugsaði hann sér, eins og Demokrit
Uaföi gert, að frumeindirnar væru krókmyndaðar. Hann taldi
einnig kuldann vera sérstakt efni, og frumeindirnar áttu þar
að vera eins að lögun og »tetraeder« (hlutur sem er tak-
markaður af 4 þríhyrndum flötum, og hefir 4 horn). Kuldatil-
^inningin kom þá af því, að hornin stungust í holdið.
^ramfarir á þessu sviði urðu litlar fyr en á dögum Daltons,
Sem lifði frá 1766—1844. Dalton var Englendingur, kominn
ai iátækum foreldrum. Hann var settur til menta, og í skóla
j^i snemma bera mikið á áhuga hans í stærðfræði og eðlis-
r®ði. Þegar hann hafði lokið námi, var hann um hríð kenn-
ar' við háskóla í Manchester. Seinna var hann einkakennari
. r °9 lagði þá mikla stund á efnafræði. Um 1800 kom hann
ram með frumeindakenningu sína, og þar með var lagður
^"Rdvöllurinn undir efnafræði nútímans. Um líkt leyti og
ahon voru þeir uppi Gay-Lussac og Avogadro. Gay-Lussac
Uar franskur, og gerði hann merkilegar athuganir viðvíkjandi
•’msum lofttegundum og efnasamböndum, sem þær mynda.
v°gadro notaði svo þessar athuganir að nokkru leyti og
u‘lkomnaði mjög frumeindakenningu Daltons. Avogrado var
'tölskum aðalsættum, nam lög og varð doktor í þeim
^r®ðum 1796, að eins 20 ára að aldri. Síðar hneigðist hugur
ans að eðlisfræði, og nam hann hana upp á eigin spýtur.
rið 1820 varð hann prófessor í stærðfræðilegri eðlisfræði
'Matematisk Fysik).
K2 skal svo nefna helstu atriðin í frumeindakenningunni