Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Blaðsíða 35

Eimreiðin - 01.01.1924, Blaðsíða 35
Ei«Reiðin FRUMEINDAKENNING NÚTÍMANS 31 Kenning Demokrits sigraði reyndar ekki í þá daga. Helstan ^e'rra, sem á móti mæltu, má telja Aristoteles (384—322 f. Kr-). Hann neitaði því, að til væri nokkurt tómt rúm, efnið fylti hverja smugu, væri samfelt (kontinuert). Skoðun Aristo- ^lesar hafði mikið fylgi langt fram eftir öldum, en frumeinda- kenningin átti einnig allmarga fylgismenn, jafnvel á miðöldun- Um> en þá kom kirkjan og tók í taumana. Þannig varð einn a^ Postulum frumeindakenningarinnar, Nicolaus de Autrucia, a^ taka aftur sem hverja aðra villukenningu það, sem hann nafði sagt um frumeindirnar. Þegar kom fram yfir 1600 fór ^enningunni aftur að vaxa fylgi. Um rriiðja 17. öldina var uÞPi franskur maður að nafni Pierre Gassendi. Til þess að ^ýfa festu hlutanna hugsaði hann sér, eins og Demokrit Uaföi gert, að frumeindirnar væru krókmyndaðar. Hann taldi einnig kuldann vera sérstakt efni, og frumeindirnar áttu þar að vera eins að lögun og »tetraeder« (hlutur sem er tak- markaður af 4 þríhyrndum flötum, og hefir 4 horn). Kuldatil- ^inningin kom þá af því, að hornin stungust í holdið. ^ramfarir á þessu sviði urðu litlar fyr en á dögum Daltons, Sem lifði frá 1766—1844. Dalton var Englendingur, kominn ai iátækum foreldrum. Hann var settur til menta, og í skóla j^i snemma bera mikið á áhuga hans í stærðfræði og eðlis- r®ði. Þegar hann hafði lokið námi, var hann um hríð kenn- ar' við háskóla í Manchester. Seinna var hann einkakennari . r °9 lagði þá mikla stund á efnafræði. Um 1800 kom hann ram með frumeindakenningu sína, og þar með var lagður ^"Rdvöllurinn undir efnafræði nútímans. Um líkt leyti og ahon voru þeir uppi Gay-Lussac og Avogadro. Gay-Lussac Uar franskur, og gerði hann merkilegar athuganir viðvíkjandi •’msum lofttegundum og efnasamböndum, sem þær mynda. v°gadro notaði svo þessar athuganir að nokkru leyti og u‘lkomnaði mjög frumeindakenningu Daltons. Avogrado var 'tölskum aðalsættum, nam lög og varð doktor í þeim ^r®ðum 1796, að eins 20 ára að aldri. Síðar hneigðist hugur ans að eðlisfræði, og nam hann hana upp á eigin spýtur. rið 1820 varð hann prófessor í stærðfræðilegri eðlisfræði 'Matematisk Fysik). K2 skal svo nefna helstu atriðin í frumeindakenningunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.