Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Side 37

Eimreiðin - 01.01.1924, Side 37
Eimreiðin FRUMEINDAKENNING NÚTÍMANS 33 Holefnið er sérstakt að því leyti, að það getur myndað langar frutneindakeðjur úr fjölda frumeinda, en svo getur keðjan lokast og þá myndast frumeindahringur. Þessi eiginleiki kol- efnisfrumeindanna, ásamt öðrum, sem ekki verða nefndir hér, er þess valdandi, að það myndar fleiri efnasambönd en nokk- Urt annað frumefni. Um þessi efnasambönd fjallar lífræna efnafræðin. Tala þeirra, sem nú þekkjast, er yfir 150,000, en arleSa bætast við fjöldamörg. Tala þeirra efnasambanda, sem öH önnur frumefni mynda, er um 25,000. Eg gat þess, að Avogadro hefði fullkomnað frumeinda- kenningu Daltons. Frægastur er hann fyrir lögmál, sem hann fann, og kallað er Avogadros-lögmál (1811). Þetta lögmál er t>annig, að í jafnmiklu rúmmáli af öllum lofttegundum séu íafnmargar sameindir, ef mælt er við sama hita og þrýstingu. Eögmál þetta hafði geysimikla þýðingu því með því var fandin leið til þess að ákveða hlutfallslega sameindaþunga öæði frumefna og efnasambanda, að eins að það væru loft- te9undir eða að hægt væri að breyta þeim í lofttegundir. Allir v*ta, að vatn getur orðið fast og að gufu, og svo er um °talmörg önnur efni, að þau þekkjast í þessum þrem mynd- Uni: föst, fljótandi og loftkend. Andrúmsloftið er t. d. hægt að gera fljótandi og síðan fast með nægilegri kælingu, helst samfara þrýstingu. Á hinn bóginn er hægt að breyta ýms- um föstum efnum og fljótandi í gufu með nægilegum hita, en °ft er það, að efnasamböndin og frumefnin klofna við hitann 1 smærri sam- eða frumeindir. Nú er frumeindarþungi súrefnis látinn vera 16 og frumeind- arþungi allra annara efna miðaður við það. Frumeindarþungi Vetnisins, sem er léttast allra efna, verður þá rúmlega 1, og frumeindarþungi þyngsta frumefnisins, sem heitir úranium, verður 238. Til þess að finna sameinda- og þar með líka frum- emdaþunga þekkjast nú margar aðferðir, sem ekki eru bygð- ar á Avogadros-lögmáli. Þangað til fyrir skömmu hefir hvert það efni, sem menn hafa ekki getað klofið sundur í fleiri efni, verið kallað frum- efni, og tala þeirra hefir þá orðið nálægt 90. En vegna ^erkra uppgötvana á seinustu árum verður að fá aðra skil- 9reiningu á því, hvað frumefni sé, eða þá að öðrum kosti, að 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.