Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Side 39

Eimreiðin - 01.01.1924, Side 39
EIMRHIÐIN frumeindakenning NÚTÍMANS 35 ^ægt að komast, að gera loftþrýstinguna að eins einn tíu niljónasta hluta af því, seni venjulega er. En samt yrðu eftir 1 teningnum um þrjár biljónir sameinda. Þrátt fyrir þá örðugleika, sem samkvæmt þessu hljóta að yera á því að ákveða raunverulegan þunga á frumeindum og sameindum, þá hefir það þó tekist. Nú er enginn möguleiki til þess að einangra eina frumeind eða sameind og bregða þeim á vog, því til þess að unt sé að vega á allra nákvæm- ustu vogir, sem þekkjast, þarf að minsta kosti 6,5 biljónir af Þvngstu frumeindinni. Venjuleg smásjá (Mikroskop) hefir tals- yerða yfirburði yfir vogina, en til þess að unt sé að sjá nokk- uð, þarf tala sameindanna þó að skifta jafnvel hundruðum ^iljóna. Þar sem vogin bregst þannig löngu áður en komið er að einstökum frumeindum og sameindum, verður að finna aðra leið. Þá liggur beinast við að reyna að ákveða sam- emdafjöldann í ákveðnum þunga af efninu. Ef það tækist, er anðfundinn þunginn af hverri sameind. Þetta sýnist að vísu eÞki árennilegt, en til þess eru þó allmargar aðferðir, og Þegar að því er gætt, að bygt er á mismunandi grundvelli í hyert sinn, og öllum útkomunum ber að minsta kosti nokkurn Veginn saman, þá er varla hægt að efast lengur um, að frum- emdir og sameindir séu í raun og veru til. Það er auðsætt, að ekki þarf að gera þessa ákvörðun á sameindafjöldanum við öll frumefnin, þegar til er samanburður sa, sem eg hefi áður talað um, á frumeindaþunganum. Þekk- ■st t. d. frumeindaþungi vetnisins, þarf ekki annað en marg- falda hann með hér um bil 16, til þess að finna frumeinda- Þunga súrefnisins, með rúmlega 106, til þess að fá frumeinda- tunga silfurs o. s. frv. Þungi vetnisfrumeindarinnar hefir reynst 1.64 : 1024 gr.i) Af þessu er hægt að reikna út, að í einu Sfammi af vetni eru urn 600,000 triljónir frumeinda. I einu Srammi af úranium, sem hefir hæstan frumeindaþunga, verða Uui 2,500 triljónir frumeinda. Þó menn vissu nú alt þetta um frumeindirnar, þá átti þó eftir að koma í ljós ýmislegt, sem var enn þá merkilegra. 1) ÍO24 (10 í 24. veldi) er = 1 meÖ 24 núllum aflan viö.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.