Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Síða 45

Eimreiðin - 01.01.1924, Síða 45
Eimreiðin FRUMEINDAKENNING NÚTÍMANS 41 metra. Kjarnastærðin er talsvert breytileg. Þvermálið er frá '/sooo biljónasti og upp í tvo biljónustu hluta úr sentimetra. Stærsti ^jarninn er þannig 10,000 sinnum stærri en sá minsti, en það er vetniskjarninn. Þvermál flestra kjarnanna liggur nær stærri tölunni. Rafeindin er allstór, miðað við þyngd hennar. Þung- inn er Visso af þunga léttasta kjarnans, en þvermálið er 1800 sinnum meira en kjarnans, þó verður það ekki nema einn briðji af biljónasta hluta úr sentimetra. Samkvæmt því, sem áður er sagt, er þvermál kjarnans að eins Vioooo og alt niður í Vioo miljónasta hluta af þvermáli frumeindarinnar, og þá fer manni að skiljast, að það séu ekki neinar öfgar, þó kjarnanum sé líkt við sól og rafeindunum við reikistjörnur. Hugsi maður sér meðal frumeind stækkaða svo mikið, að hún yrði eins og jörðin, þá yrði kjarninn að eins liðugur 1/2 kílómetri. Rafeindin yrði um '/5 úr kílómetra. En þótt nokkrar kúlur af því tagi væru á ferð utan um kjarn- ann, þá hlýtur manni að blöskra það, hve Iítinn hluta af frum- eindinni efnið sjálft fyllir, þar sem þvermál þannig stækkaðrar frumeindar væri þó ekki minna en nálega 13 þús. kílómetrar. þá fer maður að geta skilið, hvernig Rutherford gat skotið sólefnisfrumeindum gegnum frumeindir annara frumefna. — Niðurstaðan af tilraunum hans, var kenning sú, um byggingu Eumeindanna, sem eg hefi lýst hér að framan. Eg verð að minnast á annað, sem spratt upp af þessum klraunum Rutherfords með alfageislana, en það var það, svo sem mörgum mun kunnugt, að ýms frumefni klofnuðu við skothríð þá, sem Rutherford lét á þau ganga. Manni finst heldur ekki í sjálfu sér neitt óeðlilegt, þótt hrykkja kynni í niáttarviðum frumeindarkjarna, sem sólefnisfrumeindarkjami, er fer með alt að 20,000 kílómetra hraða á sekúndu, lendir á. Sólefnisfrumeindin er mjög traustlega bygð og klofnar ekki. Eutherford fékk klofið á þenna hátt köfnunarefniskjarnann í hhita, sem höfðu þungann 1 og 3. Köfnunarefnið er loftteg- Ur*d með frumeindarþungann 12. Frá kolsýru og súrefni klofn- uðu hlutar með þungann 2 og 3. Þessar agnir, sem hafa tungann 1 eru vetnisfrumeindir, og það hefir verið hægt að sÝna á ótvíræðan hátt, að þær hafa ekki komið annarsstaðar að, en úr köfnunarefniskjarnanum. Onnur efni, sem klofin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.