Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Síða 47

Eimreiðin - 01.01.1924, Síða 47
Eimreiðin FRUMEINDAKENNING NÚTÍMANS 43 *• d. helium, sem hefir nákvæmlega frumeindarþungann 4. I sólefnisfrumeindinni hlytu að vera 4 vetnisfrumeindir, en þungi hverrar er rúmlega einn, og við sameiningu þeirra virðist því nokkuð af efninu hafa farið forgörðum. Sama gildir bsgar um myndun á öðrum frumeindum er að ræða. Þetta er mjög merkilegt atriði og þarfnast auðvitað skýringar, enda hafa menn spreytt sig á því. Eg ætla að eins að benda hér á, að því hefir verið haldið fram, að efni og orka geti komið hvert í stað annars, og menn hafa þótst geta reiknað dt, að orkan, sem losnar ef 1 gr. af vetni breytist í helium, nemi um 200,000 kílóvattstundum. Ennfremur hefir verið reiknað út, að orkan, sem losnaði við það, að '/io af öllu vetni í sólunni breyttist í sólefni, mundi nægja til þess að viðhalda núverandi útgeislun hennar í 1000 miljónir ára. Það er geysimikil orka, sem þarna liggur hulin, og ef það auðn- aðist að leysa hana úr fjötrum, þá væri þar um meiri orku- l>nd að ræða, en nokkru sinni hefir þekst áður. En sá mögu- 'eiki er líka til, að þegar orkan leysist úr læðingi, verði hún óviðráðanleg, og þá sundrist eða sameinist fleira, en til er ætlast. Það væri engin fjarstæða að hugsa sér, að ef tilraun 1 þessa átt hepnaðist, þá breyttist á svipstundu alt vetni á lörðunni í sólefni og önnur efni, er þeyttust út í himingeim- lnn sem glóandi stjarna. Menn hafa jafnvel látið sér detta Það í hug, að ýmsar stórbyltingar í himingeimnum, að nýjar stjörnur myndast o. s. frv., eigi einmitt rót sína að rekja fil Þess, að skynsemi gæddar verur á öðrum hnöttum hafi farið *engra en heppilegt var í tilraunum sínum. En hvað sem því líður, þá er vonandi, að þetta mikla'afl losni^ ekki án þess, að um leið verði hægt að Ieggja við það beislið á einhvern hátt, og nota til þess að gera með því meiri undraverk, en n°kkru sinni hafa gerð verið áður. I sambandi við uppgötvun Rutherfords um klofningu á ffumeindategundum þeim, sem eg áður hefi minst á, hefir oft verið um það talað, hvort ekki mundi hægt að breyta einu frumefni í annað eftir vild, meðal annars að búa til gull. Að e,ú frumefni getur breyst í annað vita menn af ummyndun hinna geislamögnuðu efna. En því hafa menn ekkert vald yfir, °9 þó svo væri, að radium héldi áfram að klofna og yrði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.