Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Síða 52

Eimreiðin - 01.01.1924, Síða 52
48 NVLENDA ISLANDS himreiðin íbúa landsins, er íslendingar nefndu Skrælingja, virðist vera rétt að geta þess, að það, sem mætti heita forsaga nýlendu vorrar vestra, vitrast oss eins og þar rofi gegnum djúp myrk- urs og þoku, á líkan hátt, eins og stöku óskir og fjarlæg ljós varpa daufri skímu yfir Island sjálft, löngu áður en Norð- menn nefndu það því nafni. Og enda þótt rannsóknir fram- tímans um það efni geti að vísu aldrei haft nein ákvarðandi áhrif um ríkisstöðu Grænlands frá fyrstu, ætti að minnast þess, að allar líkur virðast benda til, að Grænland hafi verið fundið frá Islandi löngu áður en sá fundur landsins varð, sem fornrit vor, annálar og aðrar heimildir skýrá frá með sögninni um Gunnbjarnarsker. Astæða væri til að spyrja, hvort »]öklajörð«, sem táknar Grænland í Skájd-Helga rímum, se ekki »terra glacialis« gamalla höfunda. En um þennan svo kallaða sögulega fund Grænlands verður það þá einnig nægilegt hér að taka fram, að enda þótt einhver efi kynni að vera um þjóðerni eða þegnstöðu Gunnbjarnar Ulfs- sonar, og þótt ætla mætti jafnvel, að hann hefði komist sjálfur til þessara eyja, verður ekki um neitt landnám að ræða þar> fyr en ef vera kynni að einhverjir ættingjar hans hér hefðu kastað eign sinni á þær, og þá hefði það verið íslenskt land- nám. Að öðru leyti er mest af því, sem haft er í frásögur um Gunnbjarnarskerin, svo mjög á reiki, að tæplega virðist byggjandi á því, að sá landfundur hafi í raun og veru átt sér stað á þann hátt, að orðið hafi tilefni til Grænlandsfara. Miklu sennilegra mætti teljast, að vitneskja um hið mikla hájökla- land hafi verið hér til áður og borist landnámsmönnum fra þeim, sem vitanlega höfðu hafst við hér eða heimsótt Is- land löngu fyrir landnámstíð. Og á sama hátt hafa Norðmenn eðlilega öðlast þekkingu um land vort sjálft frá Dretlands- eyjum, á sínum tíma, þótt sögurnar að vísu geri lítið úr þvi- En á hvern hátt sem Grænland er fyrst fundið frá Norðurálfu er það eitt víst, að þegar íslenskir landnámsmenn tóku að byggja þar saman, var það eigendalaust og án nokkurrar löS' skipunar, er tekist geti til greina eftir alþjóðareglum. Og þa^ sem þá liggur fyrst fyrir hér, er að sýna fram á gildi hins íslenska landnáms þar vestra og merking þess gagnvart gamla allsherjarríkinu á Islandi, samkvæmt þeim skilyrðum, seni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.