Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Síða 58

Eimreiðin - 01.01.1924, Síða 58
54 NÝLENDA ÍSLANDS EIMREIÐIN mörk segir hann, að ]. S. hafi »tvímælalaust gerhrakið* kenn- ingar próf. Larsens, í hinu þjóðkunna riti hans, er lagð' grundvöllinn undir álit lögfræðinga og stjórnenda Dana um langt skeið, á þann veg að Island væri óaðskiljanlegur hluti Danaveldis (sbr. Maurer: Stjórnmálasaga Islands, 1880, bls. 315). Sami höf. fullyrðir og, að »ísland hafi eftir sáttmálann verið frjálst sambandsland Noregs með konungseining*. frelsi sem hann segir, að Grænland hafi haft frá upphafi. getur því einungis verið bygt á þeirri fornu skipun, er glatað- ist við gamla sáttmála, en það var einstaklingsfrelsið gagn- vart hinu almenna framkvæmdarvaldi. Annars er vert að gefa þess um leið, að Maurer mun í þessari framsetning sinni um stöðu Grænlands hafa án nánari sjálfstæðra athugana tekið upp ummæli C. Pingels, sem eru sett fram (sbr. »Söguleg minnismerki Grænl.« III, 627) án þess að sá höf. sjálfur hafi viljað byggja neitt á þeim um það efni, sem þeir Finnur og Rafn ætluðu honum að rannsaka, en það var um tilraunir seinni tíma til þess að endurfinna hinar gleymdu leiðir til Grænlend- inga. Tveir þektir íslenskir rithöfundar, próf. F. ]ónsson og bókavörður Halldór Hermannsson hafa, án þess að glöggva sig frekar á málinu, lagt orð á móti íslandi í deilunni um Grænland, á grundvelli þess misskilnings, sem eg hef nú bent á, og nefni eg það hér einungis vegna þess, að þeir eru báðir í slíkri stöðu, að ummæli þeirra um þetta mál geta vegið talsvert hjá þeim útlendingum, sem eru af einhverjum orsök- um andstæðir öllum kröfum til Grænlands af hálfu íslendinga. Orð Pingels, sem hér er átt við, eru á þessa leið: »Grænland hélt áfram að standa í nánu og innilegu, en alveg sjálfstæðu sambandi við þetta næsta(!) móðurland sitt, þangað til bæði löndin glötuðu stjórnskipulegu frelsi sínu á síðasta hluta 13. aldar« (þ. e. með sáttmálanum). Næst á eftir námi og bygging Grænlands frá íslandi kemur sá meginatburður í sögu nýlendunnar, að þar er tekin kristni, um sama leyti sem varð í móðurlandinu, og breytir það auðvitað engu um ríkistengsli þessara landa í sjálfu sér. En á hinn bóginn er það auðsætt, að upp frá því verða miklu nánari sambönd öll við Noreg og áhrif þaðan, einnig um rétt og stjórnskipun, er vest- lægu löndin bæði eru komin undir yfirráð erlendrar kirkju-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.