Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Side 59

Eimreiðin - 01.01.1924, Side 59
ElMRElÐIN NÝLENDA ÍSLANDS 55 sMÓrnar. Það væri alveg hluifallslaust, að fara hér út í ein- staka viðburði, sem orðið hafa í þessa átt; að eins virðist astæða til að taka fram, að krafa hins nýja siðar og viðleitni hinna norsku konunga til þess að ná yfirráðum yfir löndum yorum mættust og féllust í faðma við afnám hinnar gömlu siálftöku einstakra manna um eiginn rétt (sbr. sáttmálann 1262). I hinu langvarandi stjórnmálastríði við Dani á umliðinni ?ld kom það í ljós og var viðurkent alment, að frelsiskrafa Islands stæði, eða félli. með því hvernig líta bæri á merking ^ssa samnings milli konungs og alþingis. Og enda þótt ís- lendingar sjálfir geti talist hafa sannfærst um, að landsrétt- >ndi vor frá elstu tímum hafi haldist óskert eftir sem áður, Vantaði mikið á það, að danskir lögfræðingar væru á sama máli, sbr. t. d. hina þrálátu neitun íslandsráðherra Nellemanns Sagnvart kröfum »endurskoðunarflokksins«. En nú þegar Is- land er orðið frjálst ríki í konungseining með Dönum, án þess að dönsku grundvallarlögunum hafi verið breytt, er þessi eldri skoðun Dana um gamla sáttmála algerlega kveðin niður, °9 er réttmætt að líta á hinn stórvægilega, stjórnskipulega atburð í réttarsögu hinnar miklu nýlendu vorrar frá því siónarmiði. Eins og þegar var sagt hlutu krisnir menn að líta alt annan veg á réttarrekstur hins einstaka manns heldur en goðar ogþing- faenn hins eldri siðar. — Þar sem hugirnir voru djúpt rótfestir ' gamalli kristinni menningu, eins og meðal erlendra höfðingja kirkjunnar, hlutu blóðhefndir og ofbeldisverk íslenska lýðveld- 'sins að vekja andstygð og hneykslun. Og þótt hin kristnu kærleiksboð kynnu enn að rista grunt hjá einum og öðrum konungi Norðmanna, efldist óhjákvæmilega sú sannfæring við hirðirnar eystra, að íslendingum væri það fyrir bestu að taka nvja stjórnarskipun. Því hafa þau orð Vilhjálms kardinála verið t>ung á metum hjá Hákoni gamla, »að það væri ósannlegt að það land (ísland) þjónaði eigi undir einhvern konung sem öll önnur í veröldinni*. En í þessum ummælum felst það jafn- framt, að það var hið æðsta framkvæmdarvald, sem krafðist til hinnar nýju skipanar; því auðvitað var þeim Hákoni og Vilhjálmi báðum vel kunnugt, að ýms »lönd veraldarinnar« höfðu fullkomna stjórnarskipun án konungs. Vfirleitt virðist
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.