Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Side 61

Eimreiðin - 01.01.1924, Side 61
EIMREIÐIN NÝLENDA ÍSLANDS 57 Þessi æðsti dómur sögunnar stendur óhagganlegur, jafnt um Werking sáttmálans fyrir nýlenduna, sem móðurlandið sjálft. En vert er að geta þess um leið, að þar sem framkvæmandi niiðvald vantaði í báðum löndunum var sjálfsögn, að æðsti maður kirkjunnar á Grænlandi kæmi fram á alþingi, þar sem ’slenska ríkið í heild sinni samdi yfir sig erlent umboðsvald, enda segja annálar frá því að Olafur Grænlandsbiskup var ^eri er sáttmálinn var gerður, og dvaldi hann á íslandi til 1264. — í þessu sambandi má og nefna, að Friðrik II. lýsir t>ví yfir í boðskap til Grænlendinga 1568, að sá skilmáli hafi verið settur, að 2 skip skyldu ganga ár hvert frá Noregi til Qfaenlands, þegar nýlendan var lögð (með íslandi) undir l<onungsvald. Þetta skjal sýnir bersýnilega, að garnli sáttmáli tafur átt að gilda jafnt fyrir bæði löndin, en verið sérstakt ákvæði Urr> tölu skipanna fyrir hið fámenna land, sem skiljanlegt er. ^ve ant þessum konungi hefur verið um að fylgja ákvæðum suniningsins sýnir og annað bréf hans 1. maí 1579, þar sem hann leggur mjög ríkt á við ]akob Alldag að fara með 2 S«ÍP og finna Grænland, ef unt sé (»— í nafni heilagrar t>renningar«.) -r- Auðsætt er á öllu, að fyrir konungi vakir það bæta úr samningsrofum, til þess að geta haldið völdum Vhr landinu samkvæmt sáttmálanum. Sé því nú haldið föstu, að Grænland eigi eftir þennan sáttmála, sem á undan, að teljast nýlenda Islands, má telj- ast þar næst meginatburður einn, sem að vísu verður mjög °rlagaríkur í sögu landsins, að konungur bannar erlendum ^aupmönnum siglingar á »skattlöndin« (1348), og mun konung- Ur sjálfur þá hafa tekið undir sig verslunina við þessi lönd. Þetta er að eins nefnt hér vegna þess, hve víðtækar afleið- lugar ráðstöfunin efalaust hafði um þjóðeyðing Grænlendinga a^ lokum; en sjálft hefur bannið enga merking fyrir það aðal- °fni, sem hér liggur fyrir — réttarstöðu Grænlands gagnvart Islandi. Konungurinn hefur sjálfur ekki ætlað sér að vinna Þegnum sínum tjón með þessu, heldur einmitt viljað tryggja reglubundnar kaupsiglingar milli Noregs og skattlandanna — Ufn leið og tekjur hans af þessum löndum gátu þá aukist. l^ugmyndin um þetta fyrirkomulag gat verið eðlileg (sbr. t. d. hina gömlu konungsverslun á Finnmörk) eftir því sem tím-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.