Eimreiðin - 01.01.1924, Síða 61
EIMREIÐIN
NÝLENDA ÍSLANDS
57
Þessi æðsti dómur sögunnar stendur óhagganlegur, jafnt um
Werking sáttmálans fyrir nýlenduna, sem móðurlandið sjálft.
En vert er að geta þess um leið, að þar sem framkvæmandi
niiðvald vantaði í báðum löndunum var sjálfsögn, að æðsti
maður kirkjunnar á Grænlandi kæmi fram á alþingi, þar sem
’slenska ríkið í heild sinni samdi yfir sig erlent umboðsvald,
enda segja annálar frá því að Olafur Grænlandsbiskup var
^eri er sáttmálinn var gerður, og dvaldi hann á íslandi til
1264. — í þessu sambandi má og nefna, að Friðrik II. lýsir
t>ví yfir í boðskap til Grænlendinga 1568, að sá skilmáli hafi
verið settur, að 2 skip skyldu ganga ár hvert frá Noregi til
Qfaenlands, þegar nýlendan var lögð (með íslandi) undir
l<onungsvald. Þetta skjal sýnir bersýnilega, að garnli sáttmáli
tafur átt að gilda jafnt fyrir bæði löndin, en verið sérstakt ákvæði
Urr> tölu skipanna fyrir hið fámenna land, sem skiljanlegt er.
^ve ant þessum konungi hefur verið um að fylgja ákvæðum
suniningsins sýnir og annað bréf hans 1. maí 1579, þar sem
hann leggur mjög ríkt á við ]akob Alldag að fara með 2
S«ÍP og finna Grænland, ef unt sé (»— í nafni heilagrar
t>renningar«.) -r- Auðsætt er á öllu, að fyrir konungi vakir það
bæta úr samningsrofum, til þess að geta haldið völdum
Vhr landinu samkvæmt sáttmálanum.
Sé því nú haldið föstu, að Grænland eigi eftir þennan
sáttmála, sem á undan, að teljast nýlenda Islands, má telj-
ast þar næst meginatburður einn, sem að vísu verður mjög
°rlagaríkur í sögu landsins, að konungur bannar erlendum
^aupmönnum siglingar á »skattlöndin« (1348), og mun konung-
Ur sjálfur þá hafa tekið undir sig verslunina við þessi lönd.
Þetta er að eins nefnt hér vegna þess, hve víðtækar afleið-
lugar ráðstöfunin efalaust hafði um þjóðeyðing Grænlendinga
a^ lokum; en sjálft hefur bannið enga merking fyrir það aðal-
°fni, sem hér liggur fyrir — réttarstöðu Grænlands gagnvart
Islandi. Konungurinn hefur sjálfur ekki ætlað sér að vinna
Þegnum sínum tjón með þessu, heldur einmitt viljað tryggja
reglubundnar kaupsiglingar milli Noregs og skattlandanna —
Ufn leið og tekjur hans af þessum löndum gátu þá aukist.
l^ugmyndin um þetta fyrirkomulag gat verið eðlileg (sbr. t. d.
hina gömlu konungsverslun á Finnmörk) eftir því sem tím-