Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Blaðsíða 71

Eimreiðin - 01.01.1924, Blaðsíða 71
E'MREIÐIN FRÁ FÆREYJUM 67 ^einlegur keppinautur, og nú er svo komið, að Færeyingar ^afa neyðst til að selja skip sitt. Rskiveiðar eru aðal-atvinna eyjarskeggja. Þeir eru sjósókn- arar miklir og duglegir. Sækja þeir sjó allan ársins hring, Vmist heima fyrir eða annarsstaðar, t. d. hér við land á sumrin. Sérstök í sinni röð er grindaveiðin. Grindhvalir eða marsvín er smávaxin hvalategund. Fáir stærri en 10 álnir. Seinni hluta sumars koma oft stórar göngur þeirra til eyjanna. Verður þá UPPÍ fótur og fit á öllum, þegar slík ganga sést. Menn hlaupa b® úr bæ og hrópa: »Grindaboð«. Bál eru kynt til að gefa °ðrum merki, sem fjær búa. Bátum er ýtt og róið fyrir grind- 'na og hún rekin á land með grjótkasti, ópum og óhljóðum. t lendingu eru hvalirnir drepnir og skornir. Á meðan stendur a skiftunum, gera menn sér oft glaða stund. Er þá dansað, ^rukkið og sungið yfir valnum. Skipshöfn sú, sem fyrst varð Srindarinnar vör, fær stærsta hvalinn. Landhlutur er tekinn af óskiftu, sömuleiðis fá menn hlut fyrir vinnu sína. Síðan er skift á milli búenda í því héraði, sem veiðina ber að. ^ær þá hver sinn hlut jafnt, hvort sem hann hefur komið að drápinu eða ekki. Grindakjötið og spikið er ágætt til átu. ^lestir venjast því fljótlega. — Þegar ég fór frá Færeyjum í sumar, höfðu veiðst eitthvað um 800 grindhvalir samtals. Jarðyrkju hefur lítið farið fram upp á síðkastið. Sjórinn ^regur fólkið til sín. Garðrækt er á líku stigi og hér. En túnrækt er öllu skemur á veg komin. Ýmsir örðugleikar hindra menn frá framkvæmdum á því sviði. Skifting jarða fer eftir eldgamalli og úreltri löggjöf. Tún allra jarðeigenda í sama P0rPÍ liggja saman í einni breiðu. í miðlungsþorpi eru túnin ehki öllu stærri en stærðartún á íslandi. Ollu túninu er skift °iður í smáskákir, sumar ekki stærri en sátuflekkur. Nú skYldi maður ætla, að hver búandi ætti sína skák, en svo er ehki. Hver búandi á margar skákir á víð og dreif um alf lúnið. Ég hef séð uppdrátt af jarðeign eins stórbónda, sem a,t' tún á 62 stöðum. Af þessu leiðir það, að hver verður að Vaða yfir annars eign, og hestum verður illa við komið. Fæstir tiafa meira en tveggja eða þriggja kýrfóðra fún. Á sumrin eru kýr oftast hafðar í tjóðri og látnar bíta sama blettinn, þangað til ekki sést stingandi strá eftir. Þær eru mjólkaðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.