Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Síða 73

Eimreiðin - 01.01.1924, Síða 73
EIMREIÐIN FRA FÆREYJUM 69 skemst af að segja, að Færeyingar eru sú þjóð, sem líkist Islendingum mest, fyrst og fremst að útliti og að mörgu leyti a& innræti. Það leynir sér ekki, að báðar þjóðirnar eru brot af sama kynstofni. Færeyingar standa alls ekki að baki ís- lendingum í fríðleik og myndarskap. Það veit sá best, sem um eyjarnar fer og kynnist fólkinu. Kátari og léttlyndari eru beir en við. Þó geta lífsskilyrðin ekki verið orsök þess. Þeirra líf er enn þá meira stríð og strit en okkar. Hitt veldur sjálfsagt meiru, að þeir eru ekki eins einangraðir hver frá öðrum. Fólkið í þorpunum þar hittist oftar og á meira saman aö sælda en sveitafólkið á afskektu bæjunum hér. Gáfnafar Færeyinga er betra en í meðallagi. Og margs ^onar lífsreynslu og ýms hyggindi, sem í hag koma, hafa þeir fram yfir marga aðra. Lífið sjálft og lífsbaráttan hefur kent þeim þær listir. Þeir eru sparneytnir og aðsjálir í öllu. Og hvergi varð ég var við óhóf, hvorki í mat, klæðnaði né öðr- Urn aðbúnaði. Lífið hefur kent þeim að bjargast við lítið og notast við það, sem næst er fyrir hendi. Og þeir láta sér það er>ga lægingu þykja. Bein afleiðing þessa er það, hvernig efnin skiftast. Auðmenn eru fáir. Orbirgð er sjaldgæf. Flestir Gru bjargálnamenn. Stjórnarfari á Færeyjum er, eins og kunnugt er, þannig þáttað, að eyjarnar eru eitt amt úr danska ríkinu, og er það samband undarlega náið, þegar þess er gætt, að Færeyingar eru, hvernig sem á er litið, algerlega sérstök þjóð, þó að lítil Se- Þeir tala sitt eigið mál. Þeir hafa sína siði og sín ein- henni á hvaða sviði sem er. Og í flestu eða öllu eru þeir Serólíkir Dönum. Eg býst við, að heldur þætti anda köldu í Dana garð, ef rakin væru öll viðurskifti þeirra frændþjóðanna. En út í þá sálma verður ekki langt farið hér. Þó verð ég að minnast fám orðum á það, sem Færeyingum hefur verið verst gert. En líklega hefur ekkert leikið þá eins hart og siðaskiftin. Það væri öfugmæli, að kalla þau siðabót í Færeyjum. Með þessum orðum á ég þó ekki við trúarskiftin sjálf. En það, Serir þeim fylgir í Færeyjum, er í stuttu máli þetta: Móður- ttálinu er vísað á bug úr kirkjunni og tekin upp danska í sfaðinn, og þar við situr enn. Helmingur allra jarðeigna á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.